Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2004, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2004, Blaðsíða 32
Fréttaskot Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. 550 5090 SKAFTAHLÍÐ 24 10$ REYKJAVÍK [ STOFNAÐ 1910 ] SÍMI5S0S000 • Helga Hilmarsdóttir, eigin- kona Jóns Ólafssonar um ára- tugaskeið, er komin á frönsku- námskeið. Hleypti hún heimdraganum í London og hélt ein sín liðs til Frakklands á vikunámskeið þar sem útlendingum er kennt að ná tökum á franskri tungu bæði fljótt og hratt. Brotthvarf Helgu frá London ýtti undir sögusagnir þess efnis að skilnaður þeirra hjóna stæði fyrir dyrum en Jón Ólafsson mun sjálfur una hag sínum vel í London og stundar þar bæði viðskipti og sam- kvæmislíf af miklum móð. Orðrómur í Islendingabyggðum í London um yfirvofandi skilnaö hjónanna mun þó vera úr lausu lofti gripinn í þetta sinn eins og alltaf áður. Eða eins og ein vin- kona þeirra orðaði það: „Þau eru eitt og verða alltaf eitt...“ I • Hjálmar I Hjálmarsson leik- j stýrir nú hjá I Stúdentaleikhús- inu og eru þau að setja upp sína _____eigin leikgerð af 101 Reykjavík eft- ir Hallgrím Helgason. Til stendur að setja leikritið upp í nýju leik- húsi eða þvotta- húsinu Grýtu á Keilugranda. Tveir munu skipta með sér aðalhlutverkinu, annar sem sögu- maður og hinn sem persónan sem Hilmir Snær Guðnason gerði skil í kvikmyndinni... Geta þeir ekki flutt Litla-Hraun út? Maðurinn er saklaus Knnan sinurvegari í Sektarkennd 2003 „Konur eiga að hætta að kenna karlmönnum um allt sem aflaga fer. Maðurinn er ekki bófinn í dramanu," segir Jóhanna Guðrún Jónsdóttir Qölskylduráðgjafi sem heldur námskeið fyrir konur undir yfirskriftinni: Hann? „Ég er að reyna að kenna konum og sannfæra þær um að karlmaður- inn er ekki orsökin fyrir allri vanlíð- an þeirra. Þær verða sjálfar að koma sér út úr þeim hring þar sem hann er alltaf sökudólgurinn," segir Jó- hanna Guðrún sem meðals annars fjallar um BE-ástandið á námskeiði sínu: „BE-ástandið er þegar konur lýsa ástandinu sem betra en ekkert. Þora ekki að breyta til þó svo þeim líði bölvanlega." Jóhanna Guðrún fjallar líka um „Þóknast þér-skeiðið" en það er þegar konan fer allt með manni sín- um þó hana langi ekkert til þess. Og svo er það „seinkunartæknin": „Það er þegar konur segjast ætla að gera allt sem þær langar til seinna; þegar börnin eru orðin stór, þegar hægist um, þegar allt verður breytt sem ekki verður ef konan gerir ekkert í því sjálf. Svo tilkynni ég hverjir urðu heimsmeistarar í Sektarkennd 2003. Það voru konur sem eru með sektarkennd yflr því að standa sig ekki nógu vel gagnvart heimilinu, manninum, börnunum, mæðrum sínum og í vinnunni svo eitthvað sé nefnt. Og svo kenna þær karlinum um,“ segir Jóhanna Guð- rún sem veit hvað klukkan slær enda tvígift og fjögurra barna móð- ir með níu barnabörn. Jóhanna starfar nú sem fjölskylduráðgjafi en Hraun í Úkraínu „Ef maður fer ekkert þá gerist ekkert," segir Helgi Vilhjálmsson, sælgætisframleiðandi í Góu, sem sendi Hannes son sinn viðskiptaferð til Úkra- ínu með Davíð Odds- syni forsætisráð- herra. Hannes er nú V kominn heim og hefur gefið föður sínum skýrslu: „Þetta var mjöggóðferð og ^ engin spurning að þarna eru miklir möguleikar sem ber að nýta. Sjálfur hefði ég farið en var því miður upptekinn. En það er alveg ljóst að við verðum að vera vakandi og líta í kringum okkur því nú er svo stutt í allar áttir. Það er ekkert mikið lengra til Úkraínu en Akureyrar ef grannt er skoðað,“ seg- ir Helgi sem fékk þær fréttir hjá syni sínum við heimkomuna að Úkra- ínumenn væru þegar farnir að Góð viðskiptaferð Forsætis- ráðherra fór fyrir viðskiptanefnd sem ieitaði hófanna i Úkrainu. kaupa Marz og Bounty: „En þeir eiga ekkert Hraun og á því þarf að ráða bót. Hraunið okkar á erindi víða en það þarf að vinna í því og láta verkin tala," segir Helgi í Góu. „Ekki , svo að skilja að ég hafl fest kaup á sælgæt- isverk- smiðju þarna úti. En sonur minn talaði við marga og áhuginn er vissu- lega íyrir hendi. Mestu skiptir að halda áfram og skilja eftir sig gott lífsstarf þvíþessu er ekki lokið þegar jarðvistin er öll. Ég hef enga trú á því að maðurinn fæðist til þess eins að éta og sofa. Ég er sannfærður um að það er eitthvað meira í þessu öllu og Hraunið á eftir að fara til Úkraínu." áður var hún áfengismeðferðarfull- trúi eftir að hafa drukkið á bak við gardínur heima hjá sér of mikið og of lengi: „Nú er ég orðin 61 árs og búin að taka út þroska, hormónin hafa minnkað og ég raka mig bara annan hvern dag.“ Um þrjú helstu vandamál sem hrjá íslenskar fjölskyldur í dag, seg- ir hún: „Það eru peningamál, of lítill tími til að vera saman og svo kynlíf í molum. Þar á eftir kemur svo áfengisneysla," segir Jóhanna en námskeið hennar um Hann? verður haldið í Brautarholti 4a á laugar- daginn. Jóhanna Guðrún Jónsdóttir Þrjú helstu vandamái islensku fjölskyldunnar eru pen- ingar, kynlif og skortur á samveru. HÁGÆÐA AMERÍSK FÆÐUBÓTAREFNI FuturebiotÍES Vegna sérlega hagstæðs gengis dollarans, getum við boðið 30% afslátt af bætiefnum afsláttur •4 futurolríofí*1 V lltONr.t.si UMV.C IjÚ'IIKIPHIUS- | | GINKGO 1 1 Bll.OBA i Acidophilus+ Framúrskarandi mjólkursýrugerlar sem byggja upp eðlilega flóru í maga og meltingarvegi. Glucosamine Controtin Complex Mjög áhrifarík og sterk blanda fyrir liðina. Byggir upp brjósk og styrkir liði. Echinacea + C-vítamín Sterkur sólhattur og c-vítamín. Byggir upp ónæmiskerfið og ver þig fyrir umgangspestum. Ginkgo Biloba Náttúrujurt til að auka blóðflæði líkamans, skerpir hugsun. Fá náttúrumeðul hafa verið rannsökuð eins mikið og Ginkgo biloba. Það hefur í gegnum tíðina verið notað til að örva blóðflæði, sérstaklega til heilans. Vegna frábærra undirtekta framlengjum við tilboðinu: Gildirtil20.mars2004 C?lyf&heilsa . ▼ J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.