Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2004, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2004, Page 30
* 30 MÁNUDAGUR 29. MARS 2004 Síðast en ekki síst DV Rétta myndin Páfagaukar leika sér. „Chilling with Oli" „Það eru milljónir sem sjá þetta. Ég er að fá gríðarleg viðbrögð," segir Ólafur Þór Eiríksson sem býr í Breið- holtinu í Reykjavík en hefur fengið inni á breska vefnum newsshopper með frumsamda pistla sína. Þar heita þeir Chilling with Oli. „Þetta er sameiginlegur vefur allra helstu síð- degisblaða í Englandi og mikið les- inn,“ segir Ólafur. Sjálfur hefur hann um langt skeið l x M.1 haldið úti vefsíðunni net- LlCJui saga.is þar sem hann hefur lýst lífi sínu og ekki síst viðhorfum sínum til þess. Ólafur slasaðist alvar- lega fyrir nokkrum árum og var um tíma bundinn við hjólastól og gat sig vart hreyft. „Nú er ég kominn á fætur og get flest. Nýjasti pistillinn minn á breska vefnum fjallar einmitt um hvernig á að dansa rétt. Ritstjórarnir þarna vildu fá eitthvað ferskt um ís- land og Islendinga og þeir gera tölu- vert með efni mitt þarna á síðunni," segir Ólafur sem ætlar að halda áfram að senda efni sitt út og ná þannig augum fólks um allan heim. Hægt er að sjá framlag Ólafs Þórs Eiríkssonar til heimsmenningarinn- ar með því að fara inn á slóðina: www.newsshopper.co.uk. Þar blakt- ir íslenski fáninn og mynd af Ólafi þar sem hann tjillar með heims- byggðinni á íslenskum nótum. Ólafur Þór Eiríksson Úr hjólastólnum og dansar númeð heimsbyggðinni á Netinu. • Sólon Sigurðsson sem undan- farið hefur gegnt annarri for- stjórastöðunni hjá KB banka til- kynnti á aðal- fundi bankans á laugardag að hann hygðist láta af störfum hjá bankanum næstkomandi áramót. Á sama fundi voru nýir kaupréttasamningar fyrir Sigurð Síðast en ekki síst Einarsson stjórnarformann bank- ans og Hreiðar Má Sigurðsson forstjóra bankans samþykktir. • Sagt var frá því í DV um helgina að Logi Bergmann Eiðs- son færi ásamt Gísla Marteini Baldurssyni til Istanbúl í Tyrk- 4- landi til að kynna Júróvisjonkeppnina sem þar fer fram. Fyrir skemmstu var hins vegar ákveðið á fundi innan RÚV I að Logi myndi ekki fara en þess í stað mun Jón- atan Garðars- son, umsjónar- maður menn- ingarþáttarins Mósaík, verða Gísla Marteini til I halds og trausts í > Istanbúl. Jónatan þessi mun vera einhver fróðasti núlifandi íslend- ingur um dægurtónlist og munu kraftar hans væntanlega koma að góðum notum þegar keppnin fer fram eftir rúman einn og hálfan mánuð. Logi verður því að láta sér nægja að horfa á keppn- ina heima í stofu líkt og við hin. Ekki er vitað hvað stendur að n! baki þessarar ákvörðunar hjá RÚV en margir sjónvarpsáhorfendur anda ef- laust léttar við þessar fréttir þar sem margir eru orðnir frekar þreyttir á þessari annars ofnot- uðu tvennu í útsendingum sjón- varpsins ... Spaugstofan verður betri með hverj- um degi sem Itður. Á laugardaginn voru þeir í þvílíku formi og rýni þeirra á íslenskt samféleg til fyrirmyndar. Eins gott fyrir Ríkið að losa sig ekki við Spaugstofuna! HE. HE. NEI! ÉG Eft BARA SVO GLÖD OS SÁTT! ^ HVA&A FJANÖANS SÓþHEIMASLOTT ER PETTA Á ÞER? FESTIRUU HERtoA TRÉ ví TKALLANUM Á ÞÉR. HA?> NU. AE> VERA EKKISVONA BÖLSÝNISFLAG EINS 06 ÞÚI ...SVO PU 5ESIR ÞA6. ^ VTÐ HVAt) ERTU SVONA ^ ANÖSKOTISÁTT? ^ LOS Mávahlátur Hrásah Angeles limes Mávahlátur, kvikmynd Ágústs Guðmundssonar, sem frumsýnd var hér á landi fyrir tveimur ámm, fær lofsamlega dóma í stórblaðinu Los Angeles Times en sýningar á mynd- inni standa nú yfir í háborg kvik- myndanna: „Ég er ánægður að fá svona fréttir en það er verið að sýna Mávahlátur víða í Bandaríkjunum þó það sé ekki í stóru kvikmyndahúsunum," segir Ágúst Guðmundsson. í Los Angeles Times er Mávahlátri lýst sem „A delicious pitch-dark Icelandic comedy", sígild saga um hvernig konur taka ævinlega höndum saman í baráttunni gegn körlum, „Clever and amusing". Fleiri fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa farið lofsamlegum orðum um Mávalilátur og í New York Post segir einfaldlega: „Darkly funny". Chicago Sun - Times orðar það öðmvísi. „A rich human comedy" og hið víðlesna tímarit Time Out, segir: „Darkley humorous". Og hróður Mávahláturs hefur borist ajla leið til Texas þar sem segir í dagblaðinu Dallas Morning News: „Entertaining and darkly funny". í Bandaríkjunum er Mávahlátur sýnd I smærri kvikmyndahúsum þar sem evrópskar kvikmyndir og aðrar framandi eiga greiðan aðgang að áhorfendahópi sem kýs að sjá annað en ameríska framleiðslu eins og hún gerist mest. Ágúst Guðmundsson á þó ekki von á að peningarnir fari að streyma í kassann hjá sér þrátt íyrir þessa lofsamlegu dóma: „Milliliðirnir eru svo margir og þeir vilja allir fá sitt áður en eitthvað kemur hingað heim til mín. En það er alltaf gaman að sjá að þarna úti er til fólk sem kann að meta það sem mað- ur er að gera. Það er verðmætt," segir Ágúst sem er með ýmis járn í eldinum en er nú helst upptekinn við að leggja lokahönd á nýja Stuðmannamynd sem sér dagsins ljós fýrr en varir. Margrét Vilhjálmsdóttir fór á kostum í Mávahlátrj Gerirþað gott og er hrósað ilitlum kvikmyndahúsum i Bandarikjunum þar sem áhorfendum er boðið upp á annað en það sem stærst er og dýrast frá Hoiiywood. Krossgátan Lárétt: 1 óða,4glatt, 7 fullkominn,8 stígur, 10 bæta, 12 reið, 13 kerra, 14 lykta, 15 stúlka, 16 erfiða, 18 borðir,21 munnbiti, 22 slungin, 23 níska. Lóðrétt: 1 mynnis, 2 þræll, 3 sulta,4 demba, 5 væta,6 spil, 9 ánægju, 11 farsími, 16 kropp, 17 eldstæði, 19 fataefni, 20 dans. Lausn á krossgátu •|SU 0r'net6l'9iszi'>|nq 91 '!suia6 11 'igeun 6 'ejt g 'bjX s 'u6aj!||aq p '>|neuju!p|e £ 'ueui z 'sso \ uiajgpq •pnu SZ '>19l>1 ZZ T66ni u 'jpa 8 L 'esjq 91 'jaeui s L 'eLU|i p i 'u6eA £ i j|! z L 'e6e| o L 'puns 8 'Ja6|e l 'JJÍM Þ 'bui|0 \ qiaJEq ♦ * Nokkurvindur i.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.