Akranes - 01.09.1948, Qupperneq 42

Akranes - 01.09.1948, Qupperneq 42
 Mikilfengleg og stórbrotin ástarsaga J ónsvökudraumur eftir norska skáldið OLAV GULLVÁG, í þýSingu KONRÁÐS VILHJÁLMSSONAR. JÓNSVÖKUDRAUMUR er tilfinningarik ást- arsaga, þrungin hrífandi atburðum, er lesend- um mun seint gleymast. . . . æskuástir, sæla og sorg, — orsakir og afleiðingar.... en inn í milli glitra glóandi perlur þjóðsagna og munn- mæla er varpa þjóðlegum blæ á frásögnina alla. Aðalpersónur sögunnar, GRlMUR og ÞRtJÐ- UR, heimasætan fallega, verða lesendum minn- isstæðar, barátta þeirra fyrir æskuást sinni, samlíf þeirra og erfiðleikar. — Og Hildur, sel- stúlkan unga, sem lætur lífið fyrir ást sína — í meinum, verður öllum lesendtun ógleymanleg ]ónsvökudraumur er engri annari sögu lík. — Hún veröur mest lesna skáldsaga ársins. Allir munu um hana tala, ungir, sem gamlir. — Slíkri sögu er gott dö kynnast — og njóta á löngum vetrarkvöldum. JÓNSVÖKUDRAUMUR er mikil og glœsileg jólabók. Bókaútgáfan NORÐRI merkilegar íslenzkar bækur Gengið á reka 12 fornleifaþættir, eftir KRISTJÁN ELDJÁRN, þjóðminjavörð. Horfnir góðhestar síðara bindi, eftir ÁSGEIR JÓNS- SON frá Gottorp. Svipir og sagnir úr Húnavatnsþingi, bráðskemmtileg bók, eftir ýmsa sögufróða Húnvetn- inga. Nýkomið í bókaverzlanir. Bókaútgáfan NORÐRI NORÐRA-bækur Ein frægasta unglingabók heimsins: BERÐU MIG TIL BLÓMANNA ÆVINTÝRI BÝFLUGIJNNAR MAJU eftir Waldemar Ronsels, í þýðingu Ingvars Rrynjólfssonar. Litla býflugan Maja var af ætt býflugnanna í Hallargarðinum, þar sem drottn- ingin Helena áttunda réð ríkjum. Það var mjög öfundsverð ætt, er naut virðingar. Maja litla fór ung að heiman, eins og títt er um marga, er þrá yndisleg ævintýri. Hana langaði til að kynnast sólskininu og blómunum, silfurvötnunum og glitrandi lækjum, logskærum himninum og mönnunum, eins og þeir eru beztir og fegurstir. BERÐU MIG TIL BLÓMANNA er talin meðal menningarþjóða ein dýrmætasta perla heimsbókmenntanna. Hún hefir verið þýdd á 25 tungumál og gefin út í milj. upplagi. íslenzka útgáfan er sérstaklega vönduð og prýdd mörgum fallegum heil- siðu litmyndum. Glæsilegasta jólabók íslenzkrar æsku! Bókaútgáfa NORÐRI ♦ n Aðal-myndabók barnanna í ár: SAGAN AF HONUM KRUMMA og fleiri œvintýri. — Méö 75 teiknimyndum. Þessar sérstæðu og snjöllu skopmyndasögur lýsa hinu broslega í hversdagslifi manna. Allar myndimar eru þrungnar af hressandi kímni og djúpri hugsun, og því einnig góð dægrastytting handa öllum á heimilinu. Sagan af honum krumma er ein myndríkasta og skemmtilegasta myndabókin fyrir böra, sem nú er á bókamarkaðinum. 138 A K R A N E S

x

Akranes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.