Akranes - 01.01.1957, Qupperneq 9

Akranes - 01.01.1957, Qupperneq 9
nes, Sléttanes og Langanes. Skömmu síð- ar keypti hann danskan kútter, sem hann nefndi Hvarrnes, og var hann stærstur þeirra allra. Munu þá hafa ver- ið yfir tuttugu fiskiskip á Bíldudal. f sumum kúttera þessara höfðu verið hjálparvélar til að draga upp botnvörpur. Thorsteinsson tók vélar þessar úr skip- unum og notaði hina stærstu þeirra til að draga skipin á land, og byggði hús yfir hana. Síðan voru öll skip á Bíldudal, er upp voru sett, dregin upp með gufu- afli. Það var fyrst árið 1898 að Thorsteins- son leigði eimskip til millilandasiglinga, en eftir það hafði hann jafnan eimskip í förum. Sóttu þau bæði salt og kol, en fluttu fiskinn til Spánar og ítaliu. Á árunum 1890 til 1900 komu stund- um lausakaupmenn á fjörðinn. Voru það einkum N. Chr. Gram kaupmaður á Þingeyri, sá sem áður var nefndur, Markús Snæbjörnsson kaupmaður á Geirseyri, og sumurinn 1896 og 1897 Thor Jensen kaupmaður á Akranesi. Var Iiann hið mesta ljúfmenni, bæði í viðskiptum og umgengni. Þótti mönnum þar gott að verzla. Þar var risnubragur á öllu, og fengu allir góðgerðir sem á skip hans komu, bæði karlar og konur, og hvort sem verzlað var mikið eða lítið. Illa var Thorsteinsson við verzlun lausakaupmanna sem von var frá hans sjónarmiði, því að hún dró mjög úr verzlun hans og fiskkaupum, en honum varð sjaldan ráðafátt. Frá aldaöðli hafði það verið venja allra Arnfirðinga er róðra stunduðu, að AKRANES 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Akranes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.