Akranes - 01.01.1957, Qupperneq 53

Akranes - 01.01.1957, Qupperneq 53
ir Jóns í Tjörn. Þeirra verður síðar getið í sambandi við litið hús þeirra við Suður- götu 120. Þá var þar um mörg ár frá 1933 Sigríður Þorbjarnardóttir, og um nokkur ár með henni, sonur hennar Einar Run- ólfsson. Sigríður var fæid að Svignaskarði í Mýrarsýslu hinn 1. ágúst 1879, dóttir Þorbjarnar Davíðssonar bónda á Þor- gautsstöðum Þorbjarnarsonar, gullsmiðs á Lundum Ólafssonar. Móðir Daviðs var Málfríður Sigurðardóttir frá Auga- stöðum í Hálsasveit. Fyrri kona Þor- bjarnar, og móðii- Sigríðar var Ólöf Einarsdóttir frá Ásbjarnarstöðum í Þver- árhlið. Eru þau Sigríður og Halldór skóld á Ásbjarnarstöðum systkinabörn. Sigríður Þorbjarnardóttir var lengi á Arnbjargarlæk, i Höfn i Melasveit og á Geldingaá. Hún tók saman við Runólf Björnsson, sem lengi var á Leirá. Munu foreldrar hans eitthvað ihafa búið í Leir- ársveitinni, og verður þeirra og Runólfs síðar getið í þessum þáttum. Runólfur og Sigríður áttu saman tvö börn: 1. Einar, sem áður getur, kvæntur Ingi- björgu Guðmundsdóttur frá Ferju- bakka. Þeirra dóttir heitir Þórhildur. Þau skildu. Einar er greindur mað- ur, liðlegur til allra verka og dug- legur. Hann býr nú með móður sinni á nokkrum hluta jarðarinnar Ölvaldsstöðum í Borgarhreppi. 2. Ólöf, gift Guðjóni Gíslasyni frá Jörfa Jónssonar. Þau búa myndarbúi á Syðstu-Fossum í Andakíl og eiga þessi börn: Sigrún, Unnsteinn, Sig- ríður Lilja og Þóra Stella. Sigríður Þorbjarnardóttir er hin mesta myndarkona, vel greind fróð, minnug, vel verki farin og trölltrygg vinum sin- um. Á Bergþórshvoli var einnig í nokkur ár Þuríður Þórðardóttir frá Glitsstöðum í Norðurárdal. Hennar verður síðar betur getið i sambandi við Grenjar og Fögru- grund. Nokkur síðustu árin bjó enginn í Bergþórshvoli, en árið 1955 var hið gamla íveruhús svo og mefylgjandi úti- hús rifin. Nú hefur dóttur sonur Berg- þórs og Ingu, Þórður skipstjóri Guðjóns- son frá Ökrum, byggt á lóðinni tveggja hæða steinhús, en það stendur nú aðeins nær Skólabrautinni en hið gamla hús áður. Áma, sonar þeirra Bergþórshvolshjóna, hefur verið getið í sambandi við Ráða- gerði, en dóttur þeirra, Ingiríðar, verð- ur síðar getið í sambandi við Akra við Skólabraut. 115. Bæjarstæði, Suðurgata 106. Þarna byggði fyrst litinn torfbæ Bjarni Brynjólfsson 1898, á stórri lóð, er hann keypti af Efstabæjarlóð. Bæriun virðist fyrst virtur árið 1903, þá á 530 kr. Árið 1908 rífur Bjarni bæinn en bygg- ir á sama stað lítið timburhús — einlyft á kjallara — 6,35 X g m. Ofan á þetta hús byggir Bjarni svo árið 1926, og stækkar samhliða nokkuð inngangsskru'- inn við húsið. I þessu formi er liúsið enn í dag. Guðjón, sonur þeirra hjóna, bjó um mörg ár í Bæjarstæði, þar til hann flutti i sitt eigið hús, er hann byggði á Bæjar- stæðislóð, og er nr. 103 við Suðurgötu. Bjarni var f. í Móakoti í Innra-Hólms- hverfinu hér á Akranesi 15. ágúst 1873, en þar bjuggu þá foreldrar hans, Brynj- ólfur TeitíSon, bónda á Kúludalsá og hreppstjóra Brynjólfssonar, bónda í Gerði Teitssonar vefara við Innréttingar Skúla fógeta í Reykjavik, Sveinssonar A K R A N E S 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Akranes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.