Akranes - 01.01.1957, Qupperneq 61

Akranes - 01.01.1957, Qupperneq 61
SKÓLASKEMMTANIR. Báðir skólamir hafa nýlega haft hér í Bíóhöllinni ágætar skemmtanir fyrir almenning. Voru þær vel undirbúnar með mörgum skemmtiatriðum. Þóttu þær vel takast og voru vel sóttar. TOGARINN „AKUREY“ IIEFUR SÖLUMET. Hinn 8. janúar s. 1. seldi Akur- ey 212 tonn fyrir 18.761 sterlings- pund, er mun jafngilda rúmlega kr. 845.500.00. ÞURRIIARNIR ORSAKA RAFMAGNSSKORT. Rafmagnsskorturinn er að verða mjög tilfinnanlegur og bagalegur og getur orðið enn al- varlegri ef þessu heldur áfram um veðráttuna. Það er mikið happ fyrir sjúkra- liúsið, að hafa einmitt nú nýlega holtnazt vara-rafmagnsstöð til þess að geta gripið til þegar raf- magnslaust er frá aðal-veitugjaf- anum. Slík öryggisstöð þarf auð- vitað að vera til staðar við hvert sjúkrahús, sem nokkuð kveður að, þar sem oft getur fyrirvaralaust þurft að gera skurðaðgerð á sjúkl- ingum. SAGA AKRANESS. Á þessu ári er ráðgert, að út komi I. bindið af Sögu Akraness. Verður það stór bók, liklega um 500 siður með miklum fjölda mynda. Bókin mun fjalla um þessa þætti sögunnar: 1. Um landnámið og fyrstu byggð, þar með skipting hinn- ar fyrstu jarðar í Skaga, og saga þeirra jarða í stórum dráttum fram á þennan dag. 2. Um útgerð á Akranesi að fornu og nýju. Kemur þar að sjálfsögðu margt fram, sem að þessu hefur verið flestum hul- ið. 3. Um verzlunina hér í heild, og aðdraganda að löggildingu verzlunarstaðar á Akranesi. Upplag bókarinnar verður mjög bundið við áskriftir. Væri mér þvi kært, að móttaka sem fyrst pantanir þeirra, sem hafa hug á að eignast þessa bók. Munu þeir, sem panta hana fyrirfram, fá bókina með nokkru lægra verði. Þegar er búið að setja nokkum hlut.a bókarinnar. Mikið þætti mér vænt um, ef áhugasamir Ak- urnesingar utan Akraness vildu safna fyrir mig áskrifendum að bókinni, og senda mér við fyrstu hentugleika. Vinsamlegast, 01. B. Björnsson. Faxarnir brúa leiðina FRÁ ÚTNESJUM TIL ÚTLANDA A K R A N E S 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Akranes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.