Akranes - 01.01.1957, Blaðsíða 64
sem framleidd er af HÉÐNI og RAFHA,
hefur áunniS sér hylli ísl. húsmœSra.
„MJÖLL“
er ódýr.
„MJÖLL"
et sterkbyggð.
„MJÖLL'-
er örugg.
„MJÖLL“
fœst með afborgunarskilmálum.
Vélsmiðjan HÉÐINN hf.
Heimilis-
þvottavélin
miöu
—
Hf. Eimskipafélag íslands.
Aðalfondur
Aðalfundur lilutafélagsins Eimskipafélag
Islands, verður haldinn i fundarsalnum í
húsi félagsins í Reykjavik, laugardaginn
1. júní 1957 og hefst kl. 1.30 e. h.
1. Stjórn félagsins skýrir frú hag þess og
framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá
starfstilhöguninni á yfirstandandi ári,
og ástæðum fyrir henni, og leggur
fram til úrskurðar endurskoðaða rekst-
ursreikninga til 31. des. 1956 og efna-
hagsreikning með athugasemdum end-
urskoðenda, svörum stjórnarinnar og
tillögum til úrskurðar frá endurskoð-
endum.
2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnar-
innar um skiptingu ársarðsins.
3. Kosning fjögurra manna i stjóm fé-
lagsins, i stað þeirra sem úr ganga
samkvæmt samþykktum félagsins.
4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess
er frá fer, og eins varaendurskoðanda.
g. Tillögur til hreytinga á samþykktum
félagsins.
6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önn-
ur mál, sem upp kunna að vera borin.
Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa
aðgöngumiða.
Aðgöngumiðar að fundinum verða af-
hentir hluthöfum og umboðsmönnum hlut-
hafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík,
dagana 27.—29. maí næsk. Menn geta
fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að
sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins i
Reykjavik. Öskað er eftir, að ný umboð og
afturkallanir eldri umboða, séu komin
skrifstofu félagsins í hendur til skrásetn-
ingar, ef unnt er 10 dögum fyrir fundinn,
þ. e. eigi síðar en 19. mai 1957.
Reykjavik 8. janúar 1957.
STJÖRNIN.
64
AKRANES