Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2004, Blaðsíða 14
74 FÖSTUDAGUR 21. MAÍ2004
Fréttir DV
Fjölda-
fundurá
Austur-
velli
Afhverju ertu
að mótmæla?
„Égerhértil
að mót-
mælayfir-
gangi
stjórnvalda,
hér rlkir lög-
leysa."
Guðný
Halldórsdóttir kvikmynda-
gerðarkona
„Ástæöan
fyrirþvlaö
égerhérna
ersú aðég
hefaldrei
tekiðþáttí
neinu póli-
tísku argaþrasi. En ég er orðinn
leiður á vaidhrokanum I núver-
andi stjórnvöldum.“
Friðrik Rafnsson bókmennta-
fræðingur
„Égerhérna
afþví að ég
er búinn að
fá nóg af
þessum ná-
ungum."
Steinþór Birgisson kvik-
myndagerðarmaður og Katla
Steinþórsdóttir
„Égerhéraf
‘“i“*’ " þvi'mérhef-
ur ofboðið
yfirgangur
ríkisstjórnar
Davíðs
Oddssonarí
tíu ár. Og hér eru fleiri sem eru
komnir á sömu skoðun og ég."
Linda Vilhjálmsdóttir Ijóð-
skáld
„Ég er bara
búinn að fá
nóg. Það er
búið að
valta yfir
mig."
Kormákur Geirharðsson veit-
ingamaður
„Mér finnst
frekjan ve'ra
orðin það
mikil, við
stjórnvöl-
inn, að við
megum ekki við meiru."
Margrét Kristln Blöndal tón-
listarkona og ónefndur sonur
„Á undan-
förnum
árum hefur
lýðræðið
látið undan
siga,þaðer
verið aö troða það niður. Fram-
kvæmdavaldið hefur veriö að mis-
nota löggjafarvaldið og nú held
ég að flestirséu búnir að fá nóg."
Hjálmar Hjálmarsson leikari
„Égerhér
að mót-
mæla meö
þjóöinni. Ég
er búin að
bíða eftir
þessu i þrjátlu ár."
Hltn Agnarsdóttir, rithöfundur
og leikstjóri
„Nú er manni
nóg boðið.
Þaðerekk-
ert heilagt
lengurhjá
þessum
mönnum. Þeir
gefa skit i allt, meira aö segja for-
seti Islands er orðinn vanhæfur og
þá er nú fokið i flest skjól."
Hallgrfmur Helgason rithöf-
undur
tónlistarmaður
,Nú er Ó/afur
Ragnar okk-
ar eina
von."
Jakob
Frfmann
Magnússon
Forsætisráðuneytið svarar ekki skriflegum fyrirspurnum um samskipti við umboðs-
mann Alþingis og staðfestir ekki að hafa móttekið spurningar. Davíð Oddsson forsætis-
ráðherra er meira fyrir símtöl en tölvupóst og vill aðeins ræða við útvalda fjölmiðla.
Davíð Oddsson
Svarar ekki skrifleg-
um fyrirspurnum og
velur sér fjölmiðla til
að tala við.
Ráðuneyd hunsar
spunningar um
hotunarsímlal
Davíð Oddsson forsætisráðherra hefur enn ekki svarað skriflegu erindi DV um samskipti hans
við umboðsmann Alþingis eftir að hann fékk í hendur álit umboðsmanns varðandi skipan
frænda forsætisráðherra í embætti hæstaréttardómara. Davíð Oddsson hefur í engu svarað
spurningum blaðsins varðandi tilefni símtalsins og efni þess. DV hefur sagt ffá því að umboðs-
maður hefur í einkasamtölum lýst því að símtalið hafi einkennst af hótunum í sinn garð.
Davíð Oddsson hefur einungis
svarað spumingum fréttastofu Ríkis-
útvarpsins um mál þetta þar sem
hann sagði að í símtalinu hefði þríveg-
is verið heitið trúnaði. Forsætisráð-
herra hefur einnig sagt opinberlega að
hann tali ekki við DV, Fréttablaðið og
Stöð 2. DV hefur nú sent forsætisráð-
herra annan spurningalista vegna
þessa máls. Afr it Ústans vora send á 111-
uga Gunnarsson, aðstoðarmanri for-
sætisráðherra, og Ólaf Davíðsson
ráðuneytisstjóra. Oskað var eftir því að
viðkomandi aðilar staðfestu að hafa
móttekið spumingamar sem sendar
vom embættinu á þriðjudag. Ráðu-
neytismenn
íx!issæÉ22£ss5%&\
íPsæMsváðhetra saaöur
hafa í engu sinnt þeirri ósk blaðsins.
Bréf DV til forsætisráðherra er eftir-
farandi:
„Með bréfi þessu ítreka ég fyrri
spurningar um samskipti þín og um-
boðsmanns Alþingis sem þú hefur
ekki enn svarað. Ég vísa til upplýsinga-
laga og óska eftir því að þú gerir grein
fyrir þeim fundum sem þú hefur átt
með umboðsmanni og öðmm sam-
skiptum við embættið eða einstakling-
inn Tryggva Gunnarsson.
1. Hve marga fundi hefur forsætis-
ráðherra átt með umboðsmanni Al-
þingis fr á því hann var skipaður í emb-
ætti?
2. Hvert var tileftii þeirra funda og
hvað var rætt þar? Ég óska eftir
minnispunktum eða fundargerðum
vegna þeirra.
3. Hve mörg símtöl hefur forsætis-
ráðherra átt við umboðsmann Alþing-
is frá því hann var skipaður?
4. Hvert var tileftii símtalanna og
hvert var innihald þeirra?
5. Ég óska eftir minnispunktum
vegna símtalanna.
6. Ég óska eftir röksemdafærslu fyr-
ir því að trúnaður eigi að ríkja um sím-
töl forsætisráðherra og umboðs-
manns Alþingis. Með hliðsjón af yfir-
Tryggvi Gunnars-
son Hefurekkert
sagt opinberiega um
símtal forsætisráð-
herrans en ihugaði
um tíma að segja
starfi sínu iausu.
•T
lllugi Gunnarsson
Var einnig sendur listi
með skrifiegum
spurningum hvað
varðar hótunarslm-
tal Davlðs.
lýsingu yðar um að í þrígang
hafi verið áréttað að trúnaður
ríkti um símtal ykkar um-
boðsmanns Alþingis er
spurt:
a) Hver bað um þann
trúnað?
b) Var það samdóma
niðurstaða beggja að trún-
aður ætti að ríkjá?
7. Hvaða reglur gilda um
það hvenær og hvort forsæt-
isráðherra svarar skrifleg-
um fyrirspumum fjöl-
miðla? Er slíkt mismun-
andi eftir því hvaða fjöl-
miðlar eiga í hlut?
8. Með hliðsjón af yf-
irlýsingum forsætisráð-
herra um að hann gefi
einungis tilgreindum
fjölmiðlum viðtöl þá
spyr ég um rök fyrir
því.
a) Við hvaða
fjölmiðla talar
forsætisráð-
herra?
b) Við
hvaða fjöl-
miðla talar
forsætis-
herra
ekki?
rt@dv.is
Hundruð manna mættu til útifundar á Austurvelli í hádeginu á miðvikudag
Lögreglan skipti sér af mótmælafundinum
Lögreglan tók niður nöfn og
kennitölur tveggja aðstandenda
fjöldafundar á Austurvelli vegna
óheimillar notkunar á hátalarakerfi.
Samkvæmt lögregusamþykkt
Reykjavíkur verða þeir að öllum lík-
indum sektaðir á næstu dögum.
Áhugahópur um virkara lýðræði
stóð í hádeginu á miðvikudag fýrir
mótmælafundi á Austurvelli. Fund-
urinn hófst rúmlega tólf með því að
átta hundmð til þúsund manns
blésu í flautur og sýndu Alþingi
rauðu spjöldin. í fundarboði sem
sent var út stendur meðal annars:
„Lýðræði byggist á umræðum,
gagnsæi, ábyrgð, virðingu og
trausti. íslensk stjórnvöld sniðganga
lýðræðislega umræðu í hverju mál-
inu á fætur öðm og beita handafli til
að koma fram málum." Fundurinn
hófst með því að Ólafur Hannibals-
son flutti ávarp í gjallarhorn en lög-
reglan hafði bannað að hljóðkerfi
yrði notað. Ávarp Ólafs heyrðist illa
vegna þessa. „Næst banna þeir há-
talara,“ sagði einn fundarmanna.
Trúbadorinn KK tók ekki mark á há-
talarabanninnu og hljóðkerfið var
sett í samband án þess að lögreglan
aðhefðist. Síðan flutti hann nokkur
lög og las upp slagorð sem rituð
voru á rauðu spjöldin. Því næst las
Viðar Hreinsson bókmenntafræð-
ingur upp ályktun fundarins en þar
segir meðal annars: „í gömlu ætt-
jarðarkvæði er talað um „þúsund
radda brag“. í virku lýðræði þurfa
þúsundir radda að heyrast og leið-
togarnir verða að hlusta. Við krefj-
umst þess að sjórnvöld vakni af
dásvefni valdhrokans og fari að
hlusta á raddir þegna sinna. Við
krefjumst þess að raunverulegar
umræður fari fram áður en ákvarð-
anir em teknar. Við krefjumst gagn-
sæis og höfnum leynimakki. Við
krefjumst þess að lýðræðið virki!“
Fundinum lauk með því að fundar-
menn gengu að þjónustuskála Al-
þingis til að afhenda þingmönnum
rauðu spjöldin. Vegna óheimillar
notkunar á hátalarakerfi á meðan á
fundinum stóð tók lögreglan niður
nöfn og kennitölu tveggja úr Áhuga-
hópi um virkara lýðræði. Líkur em á
að félagarnir verði á sektaðir fyrir
brot á lögreglusamþykkt Reykjavík-
ur. Áhugahópur um virkara lýðræði
ætlar að halda annan fjöldafund á
Austurvelli næstkomandi miðviku-
dag.
Við styttu Jóns Sigurðssonar
á Austurvelli Fjöldi fólks tók
þátt i mótmælum á miðvikudag
og var með rauð spjöld og flautur.