Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2004, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2004, Blaðsíða 27
DV Fókus FÖSTUDAGUR 21. MAÍ2004 27 Vinsælasta myndin á J íslandi J VÁN HELSINC SÝND kl. 4, 6, 8,10 og 12 á miðnætti B.i. 14 POWERSÝNING kl.10 og 12 á miðnætti sýND y 3 45 M/jSL TAL| *** *** Tirihðfði DV Brad Pitt Orlando Bloom og Eric Bana i magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. Fyrsta stórmynd ársins þar sem het- jan Van Helslng á í höggi við Drakúla greifa, Frankensteln og Varúlf. Frábær ævintýramynd hlaðin tæknl- brellum elns og þær gerast bestar í anda Indiana Joiies. SÝND kl. 3.30, 5.30, 8, og 10.30 B.i. 12 Æðísfeg .*&') ævintýrátaynd \ \ SÝND kl. 6, 8 og 10 Skonrokk HP kvikmyndír.con RUNAW JURY kl. 530, 8 og 1030 Sið. Sýn. PASSION OFCHRIST kl. 8 Síð. Sýn. B.i 16 EnzaszE m BliLtMÍiy Efifid Dottur vatdamesta mann * i heimi er rænt og aðeinr einn maður getur bjargað henni. Frábær spennumyncííra (^jksljóranum og ha«it höíundinum David sibinip SÝND kl. 5.30, 8 og 10.20 B.i. 16 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.20 B.i. 16 tlf 'om wm ! ; .T71 T PVK i?it í j ' ! Sýnd kl. 6 og 8 PÉTUR PAN kl. 4 ’m/ÍSL TAl7Í Synd Hljómsveitin Daysleeper hefur gefið út nýja plötu og ætlar að gera tvö myndbönd í sumar Stefnn er rokk og ról Sslííg um „Þessi plata gefur íyrirheit um framhald hljómsveit- arinnar enda stefnum við út í klárt rokk og ról,“ segir Sverrir Bergmann söngvari hljómsveitarinnar Day- sleeper. Nýr diskur með hljómsveitinni er kominn í búðir og samkvæmt Sverri er þarna um að ræða melódískt rokk sem fer bæði út í hægara og svo harð- ara efni. Með plötunni fer hljómsveitin frá „acoustic"- fílingnum yfir í meira rokk og ról en platan hefur einnig að geyma róleg lög. „Stefnan frá fyrri plötunni er töluvert breytt en mörg laganna eru þó mjög hugljúf og það síðasta er eins rólegt og það getur orðið.“ Aukalag plötunnar vek- ur mikla athygli enda ansi ólíkt hinum lögunum. „Við vorum bara eitthvað að leika okkur enda er þetta meira út í rokk-rapp. Millikafli lagsins varð mjög líkur laginu American Woman þannig að við ákváðum bara að hætta þessu rugli og breyta því algjörlega því það hljómaði svo vel. Við spáðum í að setja það inn á plöt- una en það að fá leyfi og slíkt er miídð vesen svo við hentum því bara inn sem földnu lagi,“ segir Sverrir. Hann tekur fram að lagið gefi á engan hátt hugmynd um það sem framundan er hjá Daysleeper. Sölvi Blön- dal, sem kenndur er við Quarashi, stjórnaði útsetningu og upptöku á plötunni. „Sölvi stóð sig með prýði og samstarfið gekk mjög vel. Ég verð líka að fá að minnast á hann ívar Bongó enda á hann mikinn heiður skilið fýrir góða vinnu." Daysleeper ætíar að gera myndbönd við tvö laga sinna í sumar. Samkvæmt Sverri verður það fýrra ódýrt en það seinna í dýrari kantinum. „Það dýra verður fyrsti rokk „single" hljómsveitarinnar og engu verður til sparað.“ Robert Smith enn á fullu eftir 28 ár með Cure Cure komin á ferðina aftur Hljómsveitin Cure hefur staðfest komu sína á The Curiosa-tónlistarhá- tíðina sem fram fer í júli á Flórida í Bandaríkjunum. Þar mun hljómsveit- in spila ásamt Interpol, Muse, The Rapture, Thursday, Cursive og fleiri góðum sveitum. Meðlimir Cure eru nýkomnir heim frá Bandaríkjunum þar sem þeir spiluðu nýjasta lag sitt í þætti Jay Leno á dögunum. Lagið er á nýjasta og jafnframt þrettánda geisladisk hljómsveitarinnar en það var Ross Robinson sem stjórnaði upptökum. Robinson ereinnig mað- urinn á bak við diska stórsveitanna Korn, At the Drive In og Limp Bizkit. Robert Smith er sem fyrr aðaldrif- kraftur hljómsveitarinnar en hann hefur verið að spila með hinum og þessum listamönnum upp á síðkast- ið.Til að mynda söng hann inn á nýjasta disk hljómsveitarinnar Blink 182 en þeir ásamt öðrum hljómsveit- um hafa talað hreinskilnislega um aðdáun sína á Cure. Hljómsveitin var stofnuð árið 1976 og kallaðist þá Easy Cure en fyrra orðið var fljótlega klippt af. ■agasas s TheCure næstunni t j Morgunverður „Ég borða bara morgunmat- inn heima. Að visu væriþað hádegisverður því ég vakna yf- irleitt ekki fyrr en á hádegi. Égfæmérsúrmjólk, ban- ana, egg og lýsi og set það í blandarann. Þetta sparar mér mikinn tíma. Ég nenni ómögulega að japla á erfiðu brauði í 10 mínútur." Hádegisverður „Við erum þá að i------------------ tala um kvöld- verð? Nú þegar ég hugsa um það, fer ég mjög oftút aðéta. Það fer mikið 1 eftir kokknum hverju sinni hvert ég fer. Ég legg engan einn stað í einelti og ég borða allan andskotann, djöflaskötur og prump- hænsni." Kvöldverður „Þá erum við að tala um miðnætursnarl því að þá er búið að loka öllum veitingastöð- um. Ég er hins vegar voðalega matvandur og reyni að forðast allan meiriháttar við- bjóð eins og súrsaða hrútspunga og sviða- kjamma. Ég ét heldur ekki neittsem hefur fleiri en fjórar lappir, rækjur og önnur skriðkvikindi sem fólk er að éta." Uppáhalds verslun „Ég á enga uppáhaldsverslun. Fervoðalega sjaldan að versla, læt aðra sjá um það að versla fyrir mig. Lími mig aldrei við neina eina verslun." Heilsan „Ég fer ekki á líkamsræktarstöðvar eða neitt slíkt. Um klukkan tvö á morgnana eyði ég hálftíma eða svo i að lyfta lóðum og taka armbeygjur. Þá er ég orðinn vel vaknaður. Það er mjög vont að gera þetta með augun nýopnuð, maður gæti dottið fram af svöl- unum. Núna er ég til dæmis nývaknaður og veit ekkert hvað ég er að segja." Djammiö „Ég fer nú ekkert voðalega mikið á djamm- ið og ef ég fer eitthvað þá er fer ég út um allt. Sumt fólk sem fer út í lönd, bókar alltaf sama hótelið, pantar alltaf sama herberg- íð og dílar helst við sama þjóninn alla ferðina. Ég er ekki spenntur fyrir þess háttar. Mér finnst einfaldlega best að sitja í því sæti sem ég er i hverju sinni." Sverrir Stormsker tónlistarmaður

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.