Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Page 53

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Page 53
6. 7. 8. undir peningabrjef jafnmikið og önnur brjef eptir þyngd, og að auki í ábyrgðargjald fyrir bverjar 200 kr. eða nsinna..................... 25 aur. — böggla (mega vega mest 10 pd.)............ 25 — og að auki fyrir hvert pund eða minna sem böggullinn vegur........................... 10 — Ábyrgðargjald fyrir hverjar 200 kr. eða minna, sem til greint er að í bögglinum sje 25 — — peninga, sem sendir eru í póstávísunum, fyrir hverjar 30 kr. eða minna............. 20 — þó aldrei meira undir eina ávísun en 80 a., enda má engin póstávísun nema meiru en 200 kr. c) frá íslandi til annar landa í Norðurálfu, svo og til Canada (Nýja-íslands), New-Foundlands og Bandarík- janna í Norður-Ameríku, til Azoreyja, Balear-eyja og Kanaríeyja, til Madeira, tii spænskra pósthúsa norðan á Afríku, til Bgiptalands, Persalands, og í Kússalönd og Tyrkjalönd í Asíu. 1. undir sendibrjef, sem vegur 3 kv. eða minna.... 20 aur. Sje brjefið þyngra, þá 20 a. fyrir hver 3 kv. eða minna. 2. — krossbandssendingar (prentað mál, viðskipta- skjöl og sýnishorn af varningi) fyrir hver 10 kvint eða minna........................ 5 — d) frá íslandi til Argentína, Brasilíu, Liberíu, Yestur- heimseyja Dana, í nýlendur Spánverja, Frakka, Portú- galla og Hollendinga, til Trinidad, Bermúdas-eyja, ílendur Breta vestan á Afríku, í lönd Breta í Austur- Indíalöndum, til Japan, Mexico og St. Salvador. 1. undir sendibrjef, sem vegur 3 kv. eða minna.... 30 aur. Sje það þyngra, þá 30 a. fyrir hver 3 kv. eða minna. 2. — krossbandssendingar, fyrir hver 10 kv. eða minna..................................... 10 — Ekkert sendibrjef má vega meira en 50 kvint (1 mörk). Sama er og um krossbandssendingar innanlands eða til Dan- merkur, en til annara landa má krossbandssending vega 4 pd. (mest), nema hún hafi að geyma sýnishorn af varningi, þá ekki meira en mörk. Undir öll sendibrjef og aðrar sendingar með pósti skal borga með íslenzkuin frímerkjum, hvert sem þær eiga að fara um víða veröld. Frímerkin eru limd á sendibrjef og krossbands- sendingar, og á tilvisunarbrjef þau, er lokuðum bögglum (þ. e. bögglum, sem ekki eru krossbandssendingar) eiga að fylgja, en ekki á bögglana sjálfa.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.