Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 53

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 53
6. 7. 8. undir peningabrjef jafnmikið og önnur brjef eptir þyngd, og að auki í ábyrgðargjald fyrir bverjar 200 kr. eða nsinna..................... 25 aur. — böggla (mega vega mest 10 pd.)............ 25 — og að auki fyrir hvert pund eða minna sem böggullinn vegur........................... 10 — Ábyrgðargjald fyrir hverjar 200 kr. eða minna, sem til greint er að í bögglinum sje 25 — — peninga, sem sendir eru í póstávísunum, fyrir hverjar 30 kr. eða minna............. 20 — þó aldrei meira undir eina ávísun en 80 a., enda má engin póstávísun nema meiru en 200 kr. c) frá íslandi til annar landa í Norðurálfu, svo og til Canada (Nýja-íslands), New-Foundlands og Bandarík- janna í Norður-Ameríku, til Azoreyja, Balear-eyja og Kanaríeyja, til Madeira, tii spænskra pósthúsa norðan á Afríku, til Bgiptalands, Persalands, og í Kússalönd og Tyrkjalönd í Asíu. 1. undir sendibrjef, sem vegur 3 kv. eða minna.... 20 aur. Sje brjefið þyngra, þá 20 a. fyrir hver 3 kv. eða minna. 2. — krossbandssendingar (prentað mál, viðskipta- skjöl og sýnishorn af varningi) fyrir hver 10 kvint eða minna........................ 5 — d) frá íslandi til Argentína, Brasilíu, Liberíu, Yestur- heimseyja Dana, í nýlendur Spánverja, Frakka, Portú- galla og Hollendinga, til Trinidad, Bermúdas-eyja, ílendur Breta vestan á Afríku, í lönd Breta í Austur- Indíalöndum, til Japan, Mexico og St. Salvador. 1. undir sendibrjef, sem vegur 3 kv. eða minna.... 30 aur. Sje það þyngra, þá 30 a. fyrir hver 3 kv. eða minna. 2. — krossbandssendingar, fyrir hver 10 kv. eða minna..................................... 10 — Ekkert sendibrjef má vega meira en 50 kvint (1 mörk). Sama er og um krossbandssendingar innanlands eða til Dan- merkur, en til annara landa má krossbandssending vega 4 pd. (mest), nema hún hafi að geyma sýnishorn af varningi, þá ekki meira en mörk. Undir öll sendibrjef og aðrar sendingar með pósti skal borga með íslenzkuin frímerkjum, hvert sem þær eiga að fara um víða veröld. Frímerkin eru limd á sendibrjef og krossbands- sendingar, og á tilvisunarbrjef þau, er lokuðum bögglum (þ. e. bögglum, sem ekki eru krossbandssendingar) eiga að fylgja, en ekki á bögglana sjálfa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.