Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Síða 54

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Síða 54
HELZTU J>JÓÐHÖFÐINGJAE, LÖND fEIEEA OG {>EGNAE. I. I Norðurálfu. Noryegur og SvíþjóiJ. Konungur Oscar II. FriSrik, fæddur 21. jan. 1829, tók ríki 18. sept. 1872; drottning hans Sofía, prinzessa frá Nassau; eiga 4 börn. Svíþjóft er 8,031 ferh. míla, fólkstala 4,484,542 (í Stockholm 165,677). Nor- vegur 5,751 ferh. m., fólkst. 1,807,555 (í Ifristiania 118,000). Rússaveldi. Keisari Alexander II., f. 29/4 1818, tók ríki 2h 1855; drottning hans María, prinzessa frá Hessen-Darm- stadt; eiga 6 hörn. Ríkiír allt, atí meistöldum löndunum í Asíu, 394,712 ferh. m., fólkst. 87,799,000. þar af Eúss- land sjálft 89,156 ferh. m., fólkst. 65,864,910 (í Pétursborg 667,963): konungsríkiS Pólland 2,312 ferh. m., fólkst. 6,528.017; stórfurstadæmi-5 Finnland 6,783 ferh. m., fólkst. 1,912,647; Kákasuslönd 8,129 ferh. m., fólkst. 4,893,332; Sibiría 226.924 ferh. m., fólkst. 3,440,362; Mií-Asía 61,395 ferh. m., fólkst. 4,505,876. þýzkaland. Keisari Yilhjálmur I., f. 22/s 1797, tók keisaratign 18/i .l871; drottning hans Ágústa, prinzessa frá Sachsen- Weimar; 2 börn. KeisaradæmiiS allt 9,818 ferh. m., fólkst. 42,727,360 (í Berlin 1,062,008). þaS eru 25 ríki í banda- lögum, þar á me5al þessi konungsríki: Prússaveldi. Konungur Vilhjálmur keisari, tók ríki 2/i 1861. _— 6,326 ferh. m., fólkst. 25,742,404. Baiern. Konungur Hlöíver (Ludvig) II., f. 25/s 1845, tók ríki'% 1864; ókvæntur. — 1378 ferh. m., fólkst. 5,022,390 (í Múnchen 212,376). Saxland (Sachsen). Konungur Albert, f. 2% 1828, tók, ríki 29/io 73. — 272 ferh. m„ fólkst. 2,760,586 (í Dresden 197,295). Wúrtemberg. Konungur Karl I., f. % 1823, tók ríki 2% 64. 354 ferh. m., fólkst. 1,881,505 (í Stuttgart 107,273). Danaveldi. Konungur Kristján IX. (sjá bls. 2 aS framan). RíkiS allt, 4,461 fhm., fólkst. 2,070,400. þar af Danmörk sjálf 694 fhm., fólkst. 1,940,000; ísland 1867 fhm., fólkst. um 72,000 (í Reykjavík 2,400); Færeyjar 24 fhm., fólkst. ÍLOOO; Grænland (fyrir ntan jökla) um 1,600 fhm., fólkst. 9,800; Vesturheimseyjar 6 fhm., fólkst. 37,600. Austurríki og Ungverjaland. Keisari Franz Jósef I., f. 2% 1830, tók ríki %s 1848; drottning hans Elízabet frá Baiern; 3 börn. Ríkitf 11,333 ferhm., fólkst. 37,301,000 (í Vín 1,020,770). þar af Austurríki 5,425 fhm., fólkst. um 21 milj.; en Ungverjaland 5,908 fhm., fólkst. um 16 milj. Holland. Konungur Vilhjálmur III., f. '% 1817, tók ríki 17/3 1849; drottning hans Emma, prinzessa frá Waldech-Pyrmont; (52)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.