Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 54

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 54
HELZTU J>JÓÐHÖFÐINGJAE, LÖND fEIEEA OG {>EGNAE. I. I Norðurálfu. Noryegur og SvíþjóiJ. Konungur Oscar II. FriSrik, fæddur 21. jan. 1829, tók ríki 18. sept. 1872; drottning hans Sofía, prinzessa frá Nassau; eiga 4 börn. Svíþjóft er 8,031 ferh. míla, fólkstala 4,484,542 (í Stockholm 165,677). Nor- vegur 5,751 ferh. m., fólkst. 1,807,555 (í Ifristiania 118,000). Rússaveldi. Keisari Alexander II., f. 29/4 1818, tók ríki 2h 1855; drottning hans María, prinzessa frá Hessen-Darm- stadt; eiga 6 hörn. Ríkiír allt, atí meistöldum löndunum í Asíu, 394,712 ferh. m., fólkst. 87,799,000. þar af Eúss- land sjálft 89,156 ferh. m., fólkst. 65,864,910 (í Pétursborg 667,963): konungsríkiS Pólland 2,312 ferh. m., fólkst. 6,528.017; stórfurstadæmi-5 Finnland 6,783 ferh. m., fólkst. 1,912,647; Kákasuslönd 8,129 ferh. m., fólkst. 4,893,332; Sibiría 226.924 ferh. m., fólkst. 3,440,362; Mií-Asía 61,395 ferh. m., fólkst. 4,505,876. þýzkaland. Keisari Yilhjálmur I., f. 22/s 1797, tók keisaratign 18/i .l871; drottning hans Ágústa, prinzessa frá Sachsen- Weimar; 2 börn. KeisaradæmiiS allt 9,818 ferh. m., fólkst. 42,727,360 (í Berlin 1,062,008). þaS eru 25 ríki í banda- lögum, þar á me5al þessi konungsríki: Prússaveldi. Konungur Vilhjálmur keisari, tók ríki 2/i 1861. _— 6,326 ferh. m., fólkst. 25,742,404. Baiern. Konungur Hlöíver (Ludvig) II., f. 25/s 1845, tók ríki'% 1864; ókvæntur. — 1378 ferh. m., fólkst. 5,022,390 (í Múnchen 212,376). Saxland (Sachsen). Konungur Albert, f. 2% 1828, tók, ríki 29/io 73. — 272 ferh. m„ fólkst. 2,760,586 (í Dresden 197,295). Wúrtemberg. Konungur Karl I., f. % 1823, tók ríki 2% 64. 354 ferh. m., fólkst. 1,881,505 (í Stuttgart 107,273). Danaveldi. Konungur Kristján IX. (sjá bls. 2 aS framan). RíkiS allt, 4,461 fhm., fólkst. 2,070,400. þar af Danmörk sjálf 694 fhm., fólkst. 1,940,000; ísland 1867 fhm., fólkst. um 72,000 (í Reykjavík 2,400); Færeyjar 24 fhm., fólkst. ÍLOOO; Grænland (fyrir ntan jökla) um 1,600 fhm., fólkst. 9,800; Vesturheimseyjar 6 fhm., fólkst. 37,600. Austurríki og Ungverjaland. Keisari Franz Jósef I., f. 2% 1830, tók ríki %s 1848; drottning hans Elízabet frá Baiern; 3 börn. Ríkitf 11,333 ferhm., fólkst. 37,301,000 (í Vín 1,020,770). þar af Austurríki 5,425 fhm., fólkst. um 21 milj.; en Ungverjaland 5,908 fhm., fólkst. um 16 milj. Holland. Konungur Vilhjálmur III., f. '% 1817, tók ríki 17/3 1849; drottning hans Emma, prinzessa frá Waldech-Pyrmont; (52)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.