Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Page 63

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Page 63
27. marz. Balslev, biskup í Ribe, heldur 50 ára minningarhátíð klerkskapar síns; honum flutt vinar- og virðingarkveðja frá konungi, og hann gjörður að heiðursdoktor af háskólanum í Kmh. 18. apr. Ríkisþingi Dana slitið. 24. Oðalsþingið norska samþykkir að höfða mál á móti öllum (11) stjórnarherrum Norðmanna fyrir ýmisleg brot gegn stjórnar- skrá landsins. 18. rniií. Hafin málssókn gegn stjórnarherrum Norðmanna. 20. Fjölmennur fundur með vinstri mönnum Dana í Herthadal á Sjálandi, (10—14 þús. manna); samþykkt áskorun til konungs um ráðherraskipti. 23. Fjölmennur siglingalagafundur í Gautaborg fyrir öll Norður- lönd; stendur til 26. s. m. 23.júní þungi Norðmanna slitið. 21. ág. Fornfræðingafundur í Kmhöfn með þeim, er stunda mál, sögu og fornmenjar frumbyggja Vesturheims; stendur til25. s.m. 8. aept. Haldin í Kmhöfn 100 ára fæðingarliátíð þjóðskörungsins N. F. S. Grundtvigs; stendur í 3 daga. 10. Fundur í Jyderup á Jótlandi með hægri og vinstri mönnum Dana, hverjum út af fyrir sig; lendir í handalögmáli, rysking- um og meiðslum milli nokkurra vinstri manna og lögregluliðs- ins, sem stóð hægra megin. 1. okt. Hefst ríkisþing Dana. ForsetiBerg, foringi vinstri manna. 8. Kemur út konungsbrjef um að stofna skuli kirkjuráð í Dan- mörku, eins konar undirráðaneyti fyrir kirkju- og kennslumála- ráðherrann; skulu í því sitja 7 biskupar, einn háskólakennari úr guðfræðisdeild, og annar úr lögfræðisdeild háskólans. 9. des. Hovgaard lautinant kemur til Kinhafnar á skipinu Dijmphna úr norðurleit eptir 17 mán. fjarveru. Hafði orðið tepptur af ís í norðurhöfum og komst eigi alla leið, þá erhanní ujjphafi ætlaði sjer. Onnur No'ðurálfuríki. 13. jan. 300 manna brenna inni í leikhúsi í Berditschoff á Rússlandi. 20. marz. Kemur eldur upp í Etnu, á Sikiley; 20 gígir opnir, landskjálftar miklir. 28.400 ára afmælisminning Raphaels, málarans mikla (f. 28 marz 1483) í Rómaborg með mikilli hátíðadýrð; brjóstlíkneskja hans afhjúpuð á leiði hans, í Panþeon. 29. Mailath, þingforseti Ungverja og formaður í hæstaijetti, finnst myrtur í rekkju sinni, kyrktur, bundinn á höndum og fótum. 27. maí. Alexander III. Rússakeisari krýndur í Moskau með mik- illi viðhöfn. 28. jiili. Voðalegur jarðskjálfti a eynni Ischíu við ltalíu; 3—5þús. manna farast, 2500 eða fleiri lemstraðir. 30. Barea, sendiherra Spánverja í Bandaríkjunum, skýtur sig til dauða í New-York. 8. ág. Hefst sýning' á alls konar rafurmagnsvjelum i Vínarborg. 4. tept Kviknar í timburgeymslubúðum í Vínarborg; Ijöldi húsa brennur, skaðinn metinn 2l/a—3 milj. gyllina. 26.5000 prestar á Ítalíu færa Leó páfa lotningarkveðjur.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.