Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 63

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 63
27. marz. Balslev, biskup í Ribe, heldur 50 ára minningarhátíð klerkskapar síns; honum flutt vinar- og virðingarkveðja frá konungi, og hann gjörður að heiðursdoktor af háskólanum í Kmh. 18. apr. Ríkisþingi Dana slitið. 24. Oðalsþingið norska samþykkir að höfða mál á móti öllum (11) stjórnarherrum Norðmanna fyrir ýmisleg brot gegn stjórnar- skrá landsins. 18. rniií. Hafin málssókn gegn stjórnarherrum Norðmanna. 20. Fjölmennur fundur með vinstri mönnum Dana í Herthadal á Sjálandi, (10—14 þús. manna); samþykkt áskorun til konungs um ráðherraskipti. 23. Fjölmennur siglingalagafundur í Gautaborg fyrir öll Norður- lönd; stendur til 26. s. m. 23.júní þungi Norðmanna slitið. 21. ág. Fornfræðingafundur í Kmhöfn með þeim, er stunda mál, sögu og fornmenjar frumbyggja Vesturheims; stendur til25. s.m. 8. aept. Haldin í Kmhöfn 100 ára fæðingarliátíð þjóðskörungsins N. F. S. Grundtvigs; stendur í 3 daga. 10. Fundur í Jyderup á Jótlandi með hægri og vinstri mönnum Dana, hverjum út af fyrir sig; lendir í handalögmáli, rysking- um og meiðslum milli nokkurra vinstri manna og lögregluliðs- ins, sem stóð hægra megin. 1. okt. Hefst ríkisþing Dana. ForsetiBerg, foringi vinstri manna. 8. Kemur út konungsbrjef um að stofna skuli kirkjuráð í Dan- mörku, eins konar undirráðaneyti fyrir kirkju- og kennslumála- ráðherrann; skulu í því sitja 7 biskupar, einn háskólakennari úr guðfræðisdeild, og annar úr lögfræðisdeild háskólans. 9. des. Hovgaard lautinant kemur til Kinhafnar á skipinu Dijmphna úr norðurleit eptir 17 mán. fjarveru. Hafði orðið tepptur af ís í norðurhöfum og komst eigi alla leið, þá erhanní ujjphafi ætlaði sjer. Onnur No'ðurálfuríki. 13. jan. 300 manna brenna inni í leikhúsi í Berditschoff á Rússlandi. 20. marz. Kemur eldur upp í Etnu, á Sikiley; 20 gígir opnir, landskjálftar miklir. 28.400 ára afmælisminning Raphaels, málarans mikla (f. 28 marz 1483) í Rómaborg með mikilli hátíðadýrð; brjóstlíkneskja hans afhjúpuð á leiði hans, í Panþeon. 29. Mailath, þingforseti Ungverja og formaður í hæstaijetti, finnst myrtur í rekkju sinni, kyrktur, bundinn á höndum og fótum. 27. maí. Alexander III. Rússakeisari krýndur í Moskau með mik- illi viðhöfn. 28. jiili. Voðalegur jarðskjálfti a eynni Ischíu við ltalíu; 3—5þús. manna farast, 2500 eða fleiri lemstraðir. 30. Barea, sendiherra Spánverja í Bandaríkjunum, skýtur sig til dauða í New-York. 8. ág. Hefst sýning' á alls konar rafurmagnsvjelum i Vínarborg. 4. tept Kviknar í timburgeymslubúðum í Vínarborg; Ijöldi húsa brennur, skaðinn metinn 2l/a—3 milj. gyllina. 26.5000 prestar á Ítalíu færa Leó páfa lotningarkveðjur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.