Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Blaðsíða 29

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Blaðsíða 29
LESSEPS OG EDISON. Eptir Einar Hjörleifsson. Lesseps er fæddur 19. nóvember 1805 mn var þegar í barnæsku settur til mennta, n yar ódæll og latur í uppvextinum, ab því er hann ur hefur sagt. Ilann hiýtur þó ungur ab hafa tekib J®r íram, því ab þekking hans sje bæbi djúpsett og yíir- S'ipsinikil, þab hefur hann sýnt meí) öllu því, er hann aft,Ur ^ani komií) í veröldinni. En ekki hefur þab verib ^ ur gjört meb þreki og lagi; fáir munu á þessari öld a verib ótraubari eba lægnari og ísmeygilegri samninga- menn en hann. Ferdinand ' Versölum. II þab Æfi Lesseps er eiginlega í tveimur stórum þáttum; er ekki mikib samband milli þeirra, þeir eru ólíkir, po ab Vmo.'r ___ ________________i______• r____t báb ýmsir hinir sömu hæfileikar mannsins komi fram Uöurn. Fyrri hlut æfi sinnar þjónar hann konungum, rekur l'eirra erindi. þab starf hans er nú ab mestu leyti gleymt. Pegar talab er um, hvab Lesseps hafi gjört, þá á enginn þab, sein hann framkvæmdi á þeim árum. Svo gengur ann svo ab segja í þjónustu alls þess menntaba heims. jer getum naumast nú hugsab oss þá .tímalengd nje þær y'tingar, sem geti komib veröldinni til ab gleyma því afreksverki, sem hann hefur unnib í hennar þjónustu. , Tvítugur fór Lesseps sína fyrstu ferb í stjórnarinnar þjonustu; hann fór þá meb abalkonsúlnum franska til Lússabon. I þess háttar sendiferbum og vib þess háttar störf var hann allt þangab til árib 1849. Árin 1827 og ö var hann í verzlunardeild utanríkisrábaneytisins. Frá Pví 1828 til 1831 var hann abstobarmabur konsúlsins franska Túnis. Á þeim árum (1830) lögbu Frakkar Algier undir Sl8á en áttu þó sífeldar orustur þar á eptir þar subur frá, 6>ns og kunnugt er. Mebal annars áttu þeir óunna borgina ^onstantiné, sem var hib bezta vígi. Lesseps hafbi einkum Pnb starf á hendi ab koma henni á vald Frakka meb Sdmningum og undirróbri. En þar varb honurn lítt ágengt, því ab Frakkar nábu ekki borginni á sitt vald, fyrr en þeir arib 1837 tóku hana í áhlaupi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.