Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Blaðsíða 54

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Blaðsíða 54
Frakkland. 15. apr. Millot hershöfðingi vinnur Honghoaborg í Kína. 28. Hefst alsherjarfundur rafurmagnsfræðinga í París. 11. maí. Friður saminn milli Frakklands og Kinlands í Shanghai. Friðarskilmálar þeir að Tonkin skuli vera undir yflrumráðum Frakklands. 19. júní. Brýst út kólera í Toulon. Hún liggur þar í landifram eptir sumrinu og drepur fjölda fólks á Suður-Frakklandi. 23. Svíkja Kínveq'ar samninginn frá 11. maí og heija á Frakka þar eystra. 14. júlí pjóðhátíð í París í minningu þess að þann dag 1789 brutu stjórnarbiltingarmenn niður fangelsið Bastille. Skríllinn í borginni lýsti mjög yflr hatri sínu á þjóðveijum. 19. Samþykkt hjónaskilnaðarlög á Frakklandi. 12. ág. þingið samþykkir með miklum atkvæðafjölda að lýðveldí megi aldrei líða undir lok í Frakklandi og að ekki megi velja menn af gömlum konunga- eða keisara ættum til ríkisforseta. 9. nóv. þeir Renard og Krebs fara upp í háa lopt á loptbát og, geta stýrt honum fullum fetum, en það hafði ekki tekist áður. Pýskaland. 13. júní. Slá þjóðveijar eign sinni á kafla af vesturströnd Afríku. 15. nóv. Kongokonferensinn hefst í Berlín. 22. des. 3 stjórnleysingjar (anarkistar) dæmdir til dauða í Leipzig- NorSurlönd. 28. jan. Dr. Fog gerður Sjálandsbiskup í stað Martensens, sem hafði fengið lausn i'rá embætti. 27. febr. Ríkisijetturinn í Noregi dæmir Selmer ráðgjafa fráem- bætti og til að greiða stórfje í sektir. 29. man. Ritað undir verslunarsamning milli Spánar og Dan- merkur. 23. júní. Fær Óskar konungur Johan Sverdrup á hendur að mynda nýtt ráðaneyti. 25. Fólksþingskosningar í Danmörku. Vinstri menn og sósíalistar bera hærra hlut, einkum í Kaupmannahöfn. 26. Myndað ráðaneytið í Noregi; Johan Sverdrup stjórnmálaráðgjafi. 10. ág. Alsheijar-læknafundur settur í Kmh.; inn 8. í röðinni; stendur t.il ins 16. s. m. 29. Hilmar Finsen Overpræsident í Kmh. verður innanríkisráðgjafi- 30.8. fundur ins evangeliska fjelags (Alliance) hefst í Kaupmb- 27. sept. Verða framfaramenn ofan á í Svíþjóð við þingkosningar- 3. okt. Brennur Kristjánsborgarslot í Kaupmannah. 8.róv. Klofnar flokkur vinstrimanna á þingi Dana. Foringjar flokkana eru C. Berg og V. Hörup. Berg nokkru liðfleiri. 3. dis. 200 ár liðin síðan Holberg fæddist. Haldnar hátíðir 1 minningu þess um öll Norðurlönd. Önnur NorSurálfuríki. 12. jan. Vesúv gýs. 13. Stórkostlegar róstur í Wien, (50)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.