Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Blaðsíða 69

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Blaðsíða 69
gamli segir: „það tr hœgra a<$ standa á móti fyrstu meinlokunni, 8em hleypur i mann en Öllum hinum og fátœklingurinn stm apar t eptir auðmanninum er eins hlœgilegur og froskurinn sem fór aÖ þenja sig út til þess að verða jafngildur og naut. Stórskip geta agt á nokkra hoettu, en það er hcst fyrir hátana að halda sig n^ri tandi. það er líka sjaldan langt að bíða launanna fyrir a heimsku. Ríkarð gamli kemst syo að orði: „Sá sem hefur yfgórnagimina fyrir miðdegismat, hann verður að gera sjer það a° góðu þó hann fái ekki annan kvöldmat en fyrirlitmngucc eða ffleð öðrum orðurn: „Alsnœgtimar snœða morgunmat með dramb- 8€minni. Fátœktin borðar miðdegismat með henni en fyrirlitningin *itur að kvöldverði með henni11. 0g hvaða gagn gerir nú þetta giys og tildur, þegar öllu er á botninn hvolft? það gerir þó víst eitthvert gagn þar sem menn leggja svo mikið í sölurnar fyrir það? Nei, nei! það heldur hvorki við heilsunni nje ver menn veikindum. því fer so fjarri að það auki álit manns, að það vekur öfund annara og verður mörgum að falli. „Pað er því o'ð.i manns œði að hleypa sjer í skuldir fyrir elíkan hjegóma“. Reyndar er það satt að maður fær sex mánaða lan, 0g það hefur ef til vill gint marga af okkur hingað þó við eigum ekki einn einasta eyri. |>að er reyndar mjög þægilegt að kaupa hitt og þetta uppá lán þegar maður er alveg peningalaus, »en hugsift þið um, hvað þ >ð er að hleypti sjer í skuldirlu J)ið eruð ekki fijálsir menn lengur. J)ið eruð háðir öðrum. Ef )ið getið ekki borgað í tækan tíma, þá verðið þið að skammast ykkar þegar þið mætið þeim, sem þið skuldið. J)ið skjálfið þegar þið eigið tal við þá, og berið ýmislega vitleysu í bætifláka fyrir ykkur. J>ið sökkvið altaf dýpra í skuldabaslið og seinast missið þið sómatilfinninguna og reynið til að ijúga ykkur út úr vandræð- unum. Slíkt er svivirðilegt. „Láutakan er fyrsta rimin í mis- gerðastiganun; lygin er einu stigi neðar. Lántakan sitvr í hnakkn- nrri en lygin situr á lendinni“. Fijáls maður ætti að geta litið djarflega upp á hvern sem vera skal, en skulda baslið drepur sómatilfinninguna og velsæmið. „T&mur pnki getur ekki. staðið“ segir Ríkarð gamli. Hvað munduð þjer segja um konung þann eða landstjóra sem skipaði ykkur að klæða ykkur eins og tigið fólk og hótaði ykkur fangelsi að öðrum kosti. Ætii’ þið segðust ekki vera frjálsir menn sem mættu vera í hvaða fötum sem þið vilduð. Ykkur þætti víst gengið of nærri frelsi ykkar með slíkri skipan. J)ið segðuð víst að slíkt væri harðstjórn. Samt keyrið þið sjálfa ykkur undir slíkt ánauðarok, þegar þið hleypið ykkur í skuldir til að geta gengið í skrautlegum fötum. Lángjafi ykkar hefur leyfi til þess að svipta ykkur frelsinu hve nær sem hann vill. Jiegar þið getið ekki borgað, þá getur hann sett ykkur í fángelsi og látið ykkur dúsa þar svo og svo lengi. þegar þið tók- uð til láns, þá hugsuðuð þið víst lítið um borgunina, en skuldheim- tumennimir eru minnisb't’i en skuldunautarnir. Skuldheimtumenn- irnir láta skuldina ekki liggja lengi í salti; þeir taka vel eptir gjalddaganum. Hann kemnr eins og kölski úr sauðarleggnum þegar minnst að vonnm varir og þarna er borgunarinnar krafist (65)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.