Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Blaðsíða 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Blaðsíða 34
1856. Hlutafjelag myndabist í Frakklandi, samskotin urBu 200 milliónir franka; aferir en Frakkar vildu lítiíi sem ekkert vií) fyrirtækiö eiga, nema hvafe undirkonung- urinn í Egiptalandi lofafei alít aö 35 milliónum franka me& vissum skilmálum, og lofa&ist jafnframt til a& leggja til allt ab 20,000 egipzka verkamenn. En þrátt fyrir þetta var þó ekki hægt a& byrja á fyrirtækinu næstu árin á eptir, af því a& Englendingar rje&u svo miklu í Miklagar&i a& leyfi& kom ekki frá soldáni til a& grafa skur&inn. Loksins gat Lesseps ekki lengur fengi& af sjer a& taka soldán til greina og byrja&i á skur&inum í febráar- mánu&i 1859 í leyfisleysi eptir áeggjun frönsku og egipzku stjónarrá&anna. Hann byrja&i mi&jar&arhafsmegin, en næstu árin á eptir var fari& a& grafa á mörgum stö&um í einu. Jar&vegurinn á ei&inu vir&ist a& hafa myndazt vi& þa&, a& sjór hefur gengib yfir ei&i&, og er því a& líkindum nú ö&ruvísi en hann hefur verib einhvern tíma á&ur en menn hafa sögur af; hann samanstendur nærri því alsta&ar af sandi og leir, og þa& er ekki nema á stöku sta&, a& þar eru har&ari jar&tegundir, kalk og sandsteinn. Jar&- vegurinn sjálfur veldur því ekki fjarskalegum ervi&Ieikum, en þó þurfti til þess fyrirtækis ódæma rnikinn vinnukrapt; til þess a& grafa skur&inn þurfti a& flytja til 2,400 milliónir kúbikfeta af mold. En þa& versta var þó ervi&leikar þeir, sem utan a& komu. Heilir herskarar af verkmönnum, sem flestir voru egipzkir »fellahar« áttu a& koma saman mitt í ey&imörkinni, óraveg frá mannabygg&um, og þar átti a& sjá um allar nau&synjar þeirra. þa& þurfti a& fyrirbyggja a& drepsótt kæmi upp me&al þessa ógna fjölda; öll áhöld, maskínur, kol og járn varb a& flytja a& langar lei&ir, o. s. frv., o. s. frv. 1,600 úlfaldar voru haí&ir a& eins til þess a& flytja a& vatn handa þesstim fjölda, þangab til skur&ur haf&i verife grafinn frá Níl til þeirra stö&va, sera unnib var á. Hver af verkmannabú&unum fjekk spítala og a&rar nau&synlegar stofnanir fyrir sig, póst- göngum var komib á. málþræ&ir lag&ir og ýmsar af þessum bú&atorfum ur&u brá&lega a& dálitlum bæjum. Eitt af því fyrsta, sem gjöra þurfti, var a& veita fersku vatni frá Níl til Timsahvatnsins og svo þa&an til Suez. Skur&urinn, (ao)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.