Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Síða 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Síða 34
1856. Hlutafjelag myndabist í Frakklandi, samskotin urBu 200 milliónir franka; aferir en Frakkar vildu lítiíi sem ekkert vií) fyrirtækiö eiga, nema hvafe undirkonung- urinn í Egiptalandi lofafei alít aö 35 milliónum franka me& vissum skilmálum, og lofa&ist jafnframt til a& leggja til allt ab 20,000 egipzka verkamenn. En þrátt fyrir þetta var þó ekki hægt a& byrja á fyrirtækinu næstu árin á eptir, af því a& Englendingar rje&u svo miklu í Miklagar&i a& leyfi& kom ekki frá soldáni til a& grafa skur&inn. Loksins gat Lesseps ekki lengur fengi& af sjer a& taka soldán til greina og byrja&i á skur&inum í febráar- mánu&i 1859 í leyfisleysi eptir áeggjun frönsku og egipzku stjónarrá&anna. Hann byrja&i mi&jar&arhafsmegin, en næstu árin á eptir var fari& a& grafa á mörgum stö&um í einu. Jar&vegurinn á ei&inu vir&ist a& hafa myndazt vi& þa&, a& sjór hefur gengib yfir ei&i&, og er því a& líkindum nú ö&ruvísi en hann hefur verib einhvern tíma á&ur en menn hafa sögur af; hann samanstendur nærri því alsta&ar af sandi og leir, og þa& er ekki nema á stöku sta&, a& þar eru har&ari jar&tegundir, kalk og sandsteinn. Jar&- vegurinn sjálfur veldur því ekki fjarskalegum ervi&Ieikum, en þó þurfti til þess fyrirtækis ódæma rnikinn vinnukrapt; til þess a& grafa skur&inn þurfti a& flytja til 2,400 milliónir kúbikfeta af mold. En þa& versta var þó ervi&leikar þeir, sem utan a& komu. Heilir herskarar af verkmönnum, sem flestir voru egipzkir »fellahar« áttu a& koma saman mitt í ey&imörkinni, óraveg frá mannabygg&um, og þar átti a& sjá um allar nau&synjar þeirra. þa& þurfti a& fyrirbyggja a& drepsótt kæmi upp me&al þessa ógna fjölda; öll áhöld, maskínur, kol og járn varb a& flytja a& langar lei&ir, o. s. frv., o. s. frv. 1,600 úlfaldar voru haí&ir a& eins til þess a& flytja a& vatn handa þesstim fjölda, þangab til skur&ur haf&i verife grafinn frá Níl til þeirra stö&va, sera unnib var á. Hver af verkmannabú&unum fjekk spítala og a&rar nau&synlegar stofnanir fyrir sig, póst- göngum var komib á. málþræ&ir lag&ir og ýmsar af þessum bú&atorfum ur&u brá&lega a& dálitlum bæjum. Eitt af því fyrsta, sem gjöra þurfti, var a& veita fersku vatni frá Níl til Timsahvatnsins og svo þa&an til Suez. Skur&urinn, (ao)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.