Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Blaðsíða 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Blaðsíða 35
sem þetta vatn er leitt eptir, er 40 feta breiSur og 4—6 fet á dýpt. Hann var fullgjör í lok ársins 1863. f»ar sem bann kernur í Timsahvatni& kemur hann saman vib a&alskurbinn. þar voru svo reistar ýmsar verksmibjur, hús handa yfirmönnum og fl. og varÖ þar brátt ekki all- lítill bær, sem kallabur er Ismaília, og sem allt af fer fram. f>a& var ekki laust vi& ab Englendingar hálft í hvoru íyriryr&u sig fyrir þá mótspyrnu, sem þeir höfbu veitt fyrirtækinu. þeir fóru líka a& ver&a smeikir um, a& allt setla&i a& ganga vel, en á&ur höf&u þeir tala& um þa& í hálfgjör&u skopi. þa& má hálfvegis rá&a af or&um sendi- herra þeirra í Miklagar&i, sir Henrys Bulwers, þegar Lesseps haf&i ho&i& honum a& koma og sjá, hverju ágengt hef&i or&i&. þa& var 1862. Lesseps hjelt honum veizlu í Damiette; sendiherran var hinn kátasti, hjelt ræ&u til þess a& þakka fyrir vifetökurnar og sag&i öllum heiminum einhver kurteysisorfe — en hann minntist ekki einu or&i á skur&inn. þegar hann haf&i Iokife máli sínu, stó& einn af gestunum upp, kvartafei yfir a& hann heyr&i svo illa, og kva&st því ekki hafa getafe heyrt þa&, sem sendiherrann hef&i sagt um Suezskur&inn. þá stófe sendiherrann upp aptur og sag&i: »Jeg tel mig ekki me&al þeirra manna, sem álfta a& málfærife sje gefife mönnunum til þess a& dylja hugsanir sínar, en jeg álít a& stundum geti »diplomat« haft leyfi til a& þegja«. Erx hvafe sem um þa& er, þá sáu Englendingar sig aldrei úr færi, þegar þeir gátu, afe spilla fyrir fyrirtækinu. Mobammed Sa'id dó 1863. Englendingar fengu svo þá nýju stjárn til þess afe svíkja Lesseps um þessa 20,000 verkamenn, sem honum höf&u veri& lofa&ir, og var því einkum barife vi&, a& gröpturinn drægi þá frá bóinullarvinnu, sem endilega þyrfti vi& í landinu sjálfu. þetta varfe til mikils hnekkis. En Lesseps sá þá fram úr þeim vandræ&um. Stórar og hentugar maskínur voru fundnar upp, sem unnu sama verk me& gufukrapti, sem á&ur haf&i veri& unnife me& handafla. Sai'd haf&i og af- salafe sjer stórri landræmu handa skur&inum. Nú átti a& taka þa& aptur. En því fjekk Lesseps afstýrt me& því a& fá þa& mál Iagt undir gjörfe Napóleons 3., en sjálfur gjör&i hann nokkra tilslökun. Ofan á þessa erfi&leika bættust drepsóttir me&al verkmannanna. 1863 gekk þar (ai)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.