Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Qupperneq 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Qupperneq 41
°g rak hann burtu. þab komst yfir höfuö ah tala allt í uppnám, þegar Edison kom inn á einhverja telegraf- stöh, f)ví hann skoöa&i þar allt, sem þa& væri sjerstaklega til handa sjer, til þess aÖ nota þaö vi& sínar endalausu tilraunir, og þess var ekki a& vænta, ai) umsjónamenn Þyldu slíkt háttalag. þa?> var líka eins og hann gæti ekki um annaö hugsa, en þessa Quadruples transmission sína, epfir a& honum haf&i dottib hún í hug, og hann fór ab 'anrækja störf sín. Hann bar hvab eptir annaö veikind- Um vi&, þegar hann kom ekki til vinnu sinnar, og svo fannst hann þá, þegar minnst vonum var&i á bókhlö&um, e^>a menn sáu hann vera a& klifrast uppi á húsþökum, þar sem hann var a& gjöra ýmsar tilraunir me& telegraf- þræ&ina, þegar hann þóttist vera dau&veikur. Veturinn 1868—69 var Edison meö öllu atvinnulaus. Hann fór þá heim til sín til Port Huron, og haf&ist ekki a^- En þá rættist brá&Iega úr fyrir honum fyrir fullt °g allt. Vi& telegrafinn milli Boston og New York er miki& a& gjöra, eins og nærri má geta, þar sem svo stórar borgir eru vi& bá&a enda hans. En í New York var einn svo ma&ur fljótur aö telegrafera, a& enginn haf&i vi& honum í Boston, og forstö&uma&ur telegrafsins þar, sem hjetMr. Milli- ken, var því í standandi vandræ&um. þangaö komst Edison me& hjálp eins vinar síns, sem var einn af þeim fáu, sem höf&u örugga trú á því, a& eitthvaÖ gæti or&i& úr Edison, og þar stó& hann New Yorkarmanninum fullkomlega á spor&i. Mr. Milliken var& gla&ur vi& og þeir ur&u brátt gó&ir vinir. Edison fjekk leyfi til a& halda áfram me& tilraunir sínar, og Mr. Milliken, sem sjálfur hefur fundiö ýmislegt upp, gaf honum margar gó&ar bendingar. Nú rak hver uppgötvunin a&ra hjá Edison, og hann fór a& ver&a frægur ma&ur, og vegur hans óx dag frá degi, eink- um eptir a& hann haf&i Ioki& vi& Quadruplex sína, og þa& mátti fara a& nota hana. þa& var ári& 1872. Árin 1873—75 stó& hann fyrir stórkostlegri verksmi&ju, sem hjó til raímagnsvjelar; hlutafjelag eitt átti hana oghaf&i lagt geysimikiö fje til fyrirtækisins. 400 manns höf&u þar atvinnu, og ágó&inn var hinn ákjósanlegasti undir stjórn Edisons. Enþess háttur störf kunni hann ekki vel vi&; hann er ekki skapa&ur til aö vera verkstjóri, eins og hann (3l)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.