Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Blaðsíða 73

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Blaðsíða 73
jkkar sagt mjer, í hverju [leim yfirsást, bræðrum Jóseps, þegai" mr seldu hann? Kaupmannssonurinn: þeir seldu hann víst of billega. skr'ft.^ ^e?steini í lcirkjugarði einum stendur svolátandi graf- „ "Hjer hvílir mín heittelskaða eiginkona G. J. Hún var Hi^n . .Eptir hana mun jeg aldrei nokkra huggun hljóta. — lík1 °v. einnig mín heittelskaða önnur eiginkona, hún var Æ Augiýsin gar. Týnst hefur gullhringur með stöfnum E. S. riegur finnandi getur daglega fengið 5 kr. í fundarlaun fyrra. uuta dags frá 9—10. er h .®tuikubarn getur fengið pláss hjá gamalli ekkju, sem alltaf 1 “eiIria) og nýtur móðurlegrar tilsagnar í góðu og viðkunnan- ®=,u þerbergi og fær barnarúm fyrir sig eina, sem má ýta saman g. aaginn. þeir, sem hlýta vilja þessu hoðu eru beðnir að snúa oi>r -i k’Kðrar móður, sem að eins er heima mánudagsmorgna, S nakvæmara fæst að vita í vertshúsinu. Hjer með leyfi jeg mjer að bjóða mitt óbrigðula meðalmóti . asum og rottnm, sem er alveg óskaðlegt, bæði fyrir menn skepnur. Eptir Mark Twain. "Jú, jeg held jeg muni söguna«, sagði umsjónarmaðurimr .U) sunnudagaskólann, hátíðlega eins og honum var títt, ogalvax- egur á svipinn eins og hann átti að sjer. Hún er um hann fuggins kallinn, sem var vanur að aka grjóti fyrir Maltby gamla;. Petta var almennlegasta grey, og blátt áfram. ... Svo var mál með vexti, að þegar Bagley dómari, sem vnf ,°knum sárt, misstje sig og datt niður ráðhússtigann og háls- fotnaði, vorum við í vandræðum með, hvernig við ættum að ,8eg]a konunni hans frá slysinu svo bezt færi á. Loksins var Jkið þó látið upp í kerruna hans Higgins, og honum sagt að ka þyí heim til frúarinnar. Við lögðum ríkt á við hann að1 ?eg]a mjög varlega frá, og klunna ekki hranalega út úr sjer harma- tegninni, en segja hana svo nærgætnislega, sem unnt væri. . í>egar Higgins kom að húsinu, hrópaði hann og kallaði,. Pangað til frú Bagley kom til dyra. »Býr hún hjerna, ekkjan eptir hann Bagley?« spurði hann, "Ekkjan eptir Bagley? ... Nei, hjer býr engin ekkja«. , , »Yður er nú raunar meira en óhætt að veðja um, að hún' ?ýr hjerna .... En jeg get meira en látið það eptir yður að PJor hafið á rjettu að standa. Býr þá Bagley dómari máski hjerna?« »Já, Bagley dómari býr hjer«. »Eigum við að veðja um það, að yður skjátlast? .... En ao er nú sama um það, jeg er aldrei að þrátta við menn .. r dómarinn heima?* »Nei, ekki sem stendur». (•»») fc
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.