Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Blaðsíða 33
um, ab Frakkar mundu þá og þegar kasta eign sinni á
Egiptaland.
Arib 1854 ferfcabist Lesseps til Egiptalands. þar vann
hann Móhammed Sa'id pasja, sem þá var þar nýkominn
t*l valda, á sitt mál. Síðan sneri hann heim aptur til
Frakklands. MeB óþreytandi elju barbist hann nó fyrir
áformi sfnu f öllum löndum NorBurálfunnar, í blöbum, í
fjelögum, og hvar sem hann komst höndunum undir. Hann
l°r enda sjálfur til Englands, til þess ab reyna ab hjálpa
u*álinu áleibis. 1855 kom hann á fundi meb »ingeniörum«
°g ýmsum öbrum frá ýmsum löndum í Evrópu, sem áttu
ub íhuga málib. Fundarmenn hittust í París, og fóru svo
Þaban til Egiptalands. Fundarmenn hjeldu fram beina
skurbinum milli hafanna, enda hafbi undirkonungurirm á
Egiptalandi mjög á móti ab skurburinn væri lagbur frá
^ lil Rauba Hafsins; vildi ekki láta sigla skipum allra
t*jóba þannig þvert í gegnum Iönd sín. Skurburinn skyldi
grafast frá Suez til Timsah — eba krokódílavatnsins, sem
er á mibju eibinu, og þaban áfram norbur eptir gegnum
Ballahvatnib og Mensolektjörnina til Mibjarbarliafsins; þar
átti ab reisa hafnarbæ, sem kallabur var Port-Sa'id eptir
****dirkonunginum. Eibib er aubn ein; en rústir eru
l*ar af bæjum og öbrum mannvirkjum, sem Egiptar og
Persar hafa byggt þar, og sem sýna, ab þar hafi verib
*r*annabyggb í fornöld. Vegalengdin milli Mibjarbarhafsins
'*g flóans vib Suez er hjer um bil 16 mílur. Víbasthvar
liggur eibib 5 — 8 fet yi r sjáfarmál; á stöku stab nær þab
þó 60 feta hæb. En aptur á móti eru dældir eptir gömul
vö*n, sem þurkast hafa upp; sú dýpsta af þessum dældum
er enda 30 fet fyrir neban sjáfarmál. Skurburinn átti ab
''crba 315 feta breibur vib yfirborb vatnsins; þó ekki
'iema 190 fet þar sem ervibast v'ar vib ab eiga; 70 feta
breibur átti hann ab vera á botninum og 251/® feta djúpur.
Stórkostlegar hafnir átti ab gjöra vib bába endana á
'ikurbinum, bæbi vib Port Sa'id og Suez, þar á mebal
Þurfti ab byggja vib Port Said öldubrjóta 6,000 og 7,000
let út í hafib, til þess ab skipin skyldu vera óhult fyrir
vindum vib innsiglinguna og skipaiægib inni fyrir öruggt.
Lesseps var kjörinn til ab standa fyrir skurbgreptinum