Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Blaðsíða 33

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Blaðsíða 33
um, ab Frakkar mundu þá og þegar kasta eign sinni á Egiptaland. Arib 1854 ferfcabist Lesseps til Egiptalands. þar vann hann Móhammed Sa'id pasja, sem þá var þar nýkominn t*l valda, á sitt mál. Síðan sneri hann heim aptur til Frakklands. MeB óþreytandi elju barbist hann nó fyrir áformi sfnu f öllum löndum NorBurálfunnar, í blöbum, í fjelögum, og hvar sem hann komst höndunum undir. Hann l°r enda sjálfur til Englands, til þess ab reyna ab hjálpa u*álinu áleibis. 1855 kom hann á fundi meb »ingeniörum« °g ýmsum öbrum frá ýmsum löndum í Evrópu, sem áttu ub íhuga málib. Fundarmenn hittust í París, og fóru svo Þaban til Egiptalands. Fundarmenn hjeldu fram beina skurbinum milli hafanna, enda hafbi undirkonungurirm á Egiptalandi mjög á móti ab skurburinn væri lagbur frá ^ lil Rauba Hafsins; vildi ekki láta sigla skipum allra t*jóba þannig þvert í gegnum Iönd sín. Skurburinn skyldi grafast frá Suez til Timsah — eba krokódílavatnsins, sem er á mibju eibinu, og þaban áfram norbur eptir gegnum Ballahvatnib og Mensolektjörnina til Mibjarbarliafsins; þar átti ab reisa hafnarbæ, sem kallabur var Port-Sa'id eptir ****dirkonunginum. Eibib er aubn ein; en rústir eru l*ar af bæjum og öbrum mannvirkjum, sem Egiptar og Persar hafa byggt þar, og sem sýna, ab þar hafi verib *r*annabyggb í fornöld. Vegalengdin milli Mibjarbarhafsins '*g flóans vib Suez er hjer um bil 16 mílur. Víbasthvar liggur eibib 5 — 8 fet yi r sjáfarmál; á stöku stab nær þab þó 60 feta hæb. En aptur á móti eru dældir eptir gömul vö*n, sem þurkast hafa upp; sú dýpsta af þessum dældum er enda 30 fet fyrir neban sjáfarmál. Skurburinn átti ab ''crba 315 feta breibur vib yfirborb vatnsins; þó ekki 'iema 190 fet þar sem ervibast v'ar vib ab eiga; 70 feta breibur átti hann ab vera á botninum og 251/® feta djúpur. Stórkostlegar hafnir átti ab gjöra vib bába endana á 'ikurbinum, bæbi vib Port Sa'id og Suez, þar á mebal Þurfti ab byggja vib Port Said öldubrjóta 6,000 og 7,000 let út í hafib, til þess ab skipin skyldu vera óhult fyrir vindum vib innsiglinguna og skipaiægib inni fyrir öruggt. Lesseps var kjörinn til ab standa fyrir skurbgreptinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.