Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Blaðsíða 32
Haflð abalverzlunarvegurinn milli Evrópu og Indlands. Ýmsír
þjó&höfbingjar höfbu því hugsað um ab ljetta samgöngumar
með skur&um, annafchvort beina leifc frá Mifcjarfcarhatínu til
Raufca Hafsins, efca þá úr Nílfljótinu og tilRaufca Hafsins.
jþegar á dögum Mósesar byrjufcu Egiptar á skurfci, sem
átti afc liggja þá leifc (frá Níl til Raufca Hafsins) og Daríus
Hystaspisson (521—485 f. Kr.) ljet Ijúka vifc hann-
Sífcan fjell skurfcurinn saman, en Ptólemearner opnufcu hann
aptur. Seinna ljet Trajanu3 (98—117 e. Kr.) gjöra vifc
hann, en skurfcurinn varfc í rauninni ekki afc þeim notunij
sem menn höffcu gjört sjer von uni. Sífcast gjörfci hers-
höffcingi Omars kalífa vifc hann 640 e. Kr. Eptir þafc
fjell hann saman, en þó sjest nokkufc eptir af honum enn
í dag. Napóleon fyrsta var fullljóst, hvílíka þýfcingu þafc
mundi hafa, afc koma þeim skurfci aptur á, og um þafc
leyti afc hann var afc reyna afc leggja Egiptaland undir sigi
þá voru Englendingar ákaflega hræddir vifc þá hættu, sem
eignum þeirra í Indlandi og einkum yfirráfcum þeirra yfir
heimsverzluninni var búin af afcgjörfcum Napóleons. En
fyrirætlanir Napóleons mefc Egiptaland náfcu ekki fram afc
ganga, eins og kunnugt er, og Englendingar hughreystust
aptur. Undir stjórn Mehemeds Alí var aptur farifc afc
hugsa um þennan skurfc; enda Englendingar höffcu hann
hálfgjört í hyggju, en enska stjórnin var þó allt af á móti
honum. Metternich fjekk Mehemed Alí til afc láta gjöra
þar landmælingar árifc 1843; fjelag var stofnafc í því
augnamifci, og af rannsóknum þess kom þafc mefcal annars
fram, afc þafc var rangt, sem menn allt frá fornöld og fram
til þeirra tíma höffcu haldifc, afc vatnifc sje hærra í Raufca
Hafinu en í Mifcjarfcarhafinu. Vatnifc er einmitt jafnhátt í
báfcum höfunum, þegar ekki eru stórstraumar.
þafc má geta nærri afc hjer var vifc ramman reip afc
draga fyrir Lesseps. Pyrst og fremst þurfti of fjár til
þess afc geta byrjafc á fyrirtækinu. Og svo var afc fá
leyfi til þess, sem ekki var Ijett, þar sem leyfifc varfc afc
koma frá Tyrkjanum, en Englendingar bak vifc mefc allan
ýmugustinn á fyrirtækinu. þafc var hvorttveggja, afc þeir
ekki voru fúsir á afc láta beinustu leifc til Indlands vera
í höndum Frakka, og svo voru þeir allt af daufchræddir
(as)