Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Blaðsíða 65

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Blaðsíða 65
RAÐ RÍKARÐS GAMLA TIL þESS AÐ VERÐA AUÐUGUR OG FARSÆLL. Eptir Benjamín Franklin. Jeg yar nýlega staddur á uppboði þar sem múgur og marg- menni var samankomið. J>að var verið að tala um hvað það áraði illa. Einn þeirra sem við voru staddir sneri sjer að grá- hærðum karli, sem leit út fyrir að vera vel efhaður: »Hvemig list þjer á árferðið Abraham gamli? Heldur þú ekki líka að þessir blessaðir skattar sjúgi allan merg og alt blóð út úrlandinu? því það er alveg ómögulegt að gjalda þá. Hvað heldur þú að eigi til bragðs að taka?« Abraham gamli hugsaði sig um stundar- korn og svaraði svo: »pað er velkomið að jeg leggi ykkur ráð. þ>au eru reyndar ekki langorð« því skynsamur maöur akilur fyr en skellur itönnunum °9 ordamœlgi ber ávalt aS varast«. Mannfjöldinn lagði að Abra- ham gamla að tala og flyktist hringinn í kringum hann; tók hann þá til máls á þessa leið. "Góðir hálsar! skattarnir eru þungir. J>að er hveiju orði’ sannara, en þó gætum við risið undir þeim ef ekki lægju aðrir' skattar á okkur en þeir sem við verðum að greiða yfirvöldunum- En við greiðum líka alt aðra skatta, sem eru langtum erviðaii Vlðíangs.. Letin liefur t. a. m. helmingi meiri peninga af okkur en yfirvöldin helmta og svo haldast hjegómagimdin og eyðslusemin f hendur til að fjefletta okkur « þ>að er ómögulegt að nokkur stjóm- ari Ijetti þessum álögum af okkur, en þó er ekki fokið í öll skjól ef við viljum fylgja góðum ráðum, því það er hveiju orði sannara, sem Eíkarð gamli segir í almanaki sínu fyrir árið 1773: Guð hjáLpar 'þeim sem hjálpar sjer sjálfurl\ »Ef einhver stjórn neyddi þegna sína til að þræla fyrir sig sig tíunda hvem dag þá mundu allir kvarta og kveina yfir henni, en letin tekur miklu meiri tíma frá flestum okkar. Takið þið ykkur til og teljið þið saman allan þann tíma, sem þið eyðið annaðhvort í iðjuleysi eða þá í gagnslaust dund og vitið þið svo hvort jeg hef ekki ijett að mæla. Iðjuleysið hlýtur líka að stytta okkur stundir því það gerir okkur kveifarlega. pað má iíkja því saman við rið, því það eyðir jáminu meir en vinnan með því.. •Brúkaður lykill er best skygður« segir Ríkarð gamli. Hann kemst, lika SVO að orði: «Eyddu ekki tímanum til ónýtis ef þú ant lífinu,, því tíminn er einmitt það efni sem lífið er myndað af. það er ekki smáræðistími sem eyðist bara við það, að við sofum oflengi- Og hugsum ekki út í það að ssitjandi kráka sveltur en fljúgandv. I'eer, og nögur er tíminn til að sofa i gröfinni«. Ef tíminn er dýr- mætari en alt annað þá er tímaeyðslan skaðlegasta eyðslusemi. sem til er, enda sagði Ríkarð gamli: *Liðinn timi kemur aldrei aptur og þjer getur orðið iiált á þvi að draga alt á lánginn« því segi’ jeg það, það er best að láta höndur standa fram úr erm- Um meðan tök era til þess. *Alt verður iðnurn auðunnið en löt- um leitt’ segir Rikarð gamli. Hann kemst líka svo aðorði: »Sá *em fer seint á fcetur verður aldrei búinn með neitt; það er komið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.