Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Blaðsíða 48

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Blaðsíða 48
ARBÓK ÍSLANDS 1884. a. 7. ian. Parast 4 bátar af Suðurlandi, 2 af Akranesi, 1 af Álpta- nesi og 1 úr Hvalfirði, 31 menn drukkna. 19. Tók Skúli Thoroddsen próf í lögum við Kmh. háskóla með 1. eink. Seinast í janúar farast 2 bátar á ísafjarðardjúpi; 8 menn drukkna. Um áramótin kom upp fjárkláði í Múlasýslum. það þótti.og brydda á fjárkl. víðar um landið fyrri hluta ársins; en hvergi varð hann þó skæður; um haustið þegar fjeð kom af fjalli bar ekkert á honum. 27. fd<r. Bókm.ijel.fundur í Kmh.; nefnd sett í málið um heim- flutning Hafnardeildarinnar. 29. Byijar blaðið Fjallkonan í Rkv. Ritstj. Valdimar Ásmundsson. í febrúar voru 116 piltar í latínuskólanum en 14 utanskóla (fleiri en nokkum tíma áður), 10 stúd. á prestaskólanum en 6 á læknaskólanum. Á Möðruvallaskóla 25. Á búnaðarskólum 21, Eyðum 6, Hólum 7, Ólafsdal 8. Á kvennaskólum 44 náms- stúlkur, Rkv. 24, Laugalandi 20. Á Flensborgarsk. 50—60 manns (10 af þeim stunduðu gagnfræði). Á alþýðusk. í Lauf- ási 12. 20. mnn. Kom til Rkv. enskt gufuskip Glenwilliam til að kaupa blautfisk sem átti að flytjast út í ís; fór þaðan snemma í apr. og; hafði meðferðis fisk fyrir 5000 kr. 21. Fórst skip af Seltjarnarnesi með 7 mönnum. 26. Varð maður undir skipi, sem var verið að setja fram á Flat- eyri vestra og beið bana af. Snemma í Mars farast 4 frönsk fiskiskip við Suðurland. 5. opr. Brotnaði kaupskip við Strandir. í sama veðrinu brotn- uðu 4 teinæringar á Gjögri. 6. Fórst frakkn. fiskiskip við Vestmanneyjar. 16. Drukknuðu 2 menn af skipi í lendingu, undir Eyjafjöllum. 6. nuri. Brotnaði norskt timburskip við Akranes. 7. Fórst sldp í Bolungarvík; 4 menn drukknuðu. 18. Prestvígður þórhallur Bjarnarson cand. theol. Seinastí Maí komútl. hefti aftímaritinu "Iðunn«. Ritnefnd: Björn Jónsson, Jón Ólafsson og Steingr. Thorsteinson. 2. juní. Komu skotskir sjómenn á litlum hvalveiðabát til Raufar- hafriar; höfðu vilst í þoku frá hvalveiðaskipi norður af Sljettu og hrakist um 20 daga. Hákarlamenn af Eyjafirði fundu annan bát af sama skipi norður við Kolbeinsey. Á honum voru allir dauðir af sulti og kulda nema einn, sem hafði lifað á likum þelaga sinna. 3-4. Amtsráðsfundur í Suðuramt.; veitt fje til að kanna óbyggðir norður af afijettum Skaptfellinga. ö.Tók þorgrímur þórðarson úr Rkv. próf frá læknaskól. í Rkv. með 1. eink. 6. Voru liðin 300 ár síðan Guðbrandarbiblía, fyrsta bibl. á ísl., kom út; minnst á það af prestum landsins. 8. s. m.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.