Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Blaðsíða 45

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Blaðsíða 45
því aíi gjöru þessa þræ&i glóandi, fjekk Edison mjög hentugan kolaþráb. Glóbaijósih nota menn þar, sem gas gæti valdife eldsvoha, efca mundi skemma loptih um of, og eins þar, sem ekkert annab lj(5s getur brunnib sökum loptleysis. Rafmagnsljósib gengur ab birtu næst sólar- •jósinu. þab er 50,000 sinnum bjartara en stearinljós á jafnri stærb. Menn greinir mjög á um, hvort ofan á muni verba, gasljósib eba rafmagnsljósib. Gasljósib er ódyrara, en ver&munurinn ekki svo mikill, a& þab geti orfcib rafmagnsljósinu til vernlegrar tálmunar. Gasljósifc er handhægra, og þarf ekki eins margbrotin verkfæri vifc framleifcslu þess. þafc er þess afcalkostur, því þafc sem menn brúka dagsdaglega, vilja menn hafa sem handhæg- a®t, og heldur nota þafc sem lakara er og betra vifcfangs, en þafc sem betra er, og örfcugt mefc afc fara. þó hefur rafmagnsljósifc þegar rutt sjer til rúms í mörgum glæsileg- ustu borgum Ameriku og Evrópu. þafc sem er allra merkilegast vifc þessa tvo menn, er þafc, afc fylling tímans kemur fram í þeim — þeir eru typiskir fyrir sinn tíma, og afc þeir koma fram í fyllingu tímans — enginn annar tími, en vor, gat framleitt þá. því hefur einu sinni verifc svo yarifc, afc gufcfræfcin haffci forsæti í menntanna heimi. A öllum mifcöldunum höffcu vísindin ekkert annafc fyrir stafni, en afc hugsa gufc út og þafc yfirnáttúrlega. Svo er þafc á 15 öld afc þafc tímabil hefst, sem kallafc er renessance. þá er þafc, afe menn aptur fara afc gefa gætur afc fornritum og lista- verkum Grikkja og Rómverja. Vifc þafc lifnar yfir skáld- skap og listum og hugir manna fara afc dragast frá því yfirnáttúrlega. Jafnframt fara menn afc gefa gætur afc uáttúrunni og rannsaka hana. En náttúrufræfcin átti enn langt í land til þess afc geta fengifc þýfcingu fyrir þafc Praktiska líf. Skáldin og listamennirnir sátu því í hásæti. A.llt þafc bezta dýpsta og göfugasta, sem til var hjá þjofc- unum, bjó í þeim. og þeir einir gátu gefifc því þafc form, sem almenningur gat veitt móttöku og tileinkafc sjer. Nu er þessu ekki lengur svo varifc. Náttúruvísindunum (í yfir- gripsmestu raerkingu) hefur þokafc svo áfram, afc skáld- («)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.