Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Blaðsíða 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Blaðsíða 36
mannskæö taugaveiki. En þd tdk út yfir, þegar kdleran gaus þar upp ’65. Engri reglu varö þá vif) komif), og verkamennirnir tvístru&ust út í allar áttir. En á öllum þessum þrautum sigraöist Lesseps, og þrátt fyrir allt og allt túkst honum af) Ijúka vifi norfiurhluta skurhsins frá Port Sa'íd til Isma'ilia 1865, eins og hann haff>i lofaf). þá gátu lítil skip þegar farif) frá Mifijar&arhafinu til Raufia Hafsins; nyr&ri partinn af leifiinni fóru þau eptir a&al- skurfiinum, syfiri partinn eptir skurfinum. sem ferska vatninu var veitt um til Suez, og sem áöur er minnzt á. Loksins var skur&urinn opnafur hátíídega 17. nóvember 1869. Ymsir þjófíhöffiingjar Evrópu voru þar vifistaddir, og miklu fleiri þjófiir höffiu látif) menn mæta fyrir sig. Drottning Frakka haffi forsæti á hátí&inni. Hún var haldin í Port Sai'd. Skur&urinn, sem er 22 mílur á lengd, var reyndar á einstaka staf) ekki orfiinn eins djúpur og hann átti ab verfia, en þó gátu þá farib um hann öll skip, sem ekki rista meira en 17 fet, og árib eptir skip, sem rista 20 21 fet. Sífiar hefur hann verif) dýpkabur enn meir hjer og þar. Bakkarnir eru hlafnir mjög skáhallir, svo af> öldurnar > brotna vifi flata, sendna strönd. Hjer og þar eru hvylftir út í, svo af> skipin skuli því betur geta komizt hvert fram hjá ö&ru. Kostna&urinn h ;fur orf)if> meir en tvöfaldur vif> þab, sem upphaflega var gizkafc á, og því meir en 400 milliónir franka. þó er víst óhætt af> fullyrfsa a& skurb- urinn muni borga sig mef) tímanum, þar sem Ieibin milli Evrópu og Indlands hefur styttzt svo fjarskalega frá því af> fara alla leifi subur fyrir Gófirarvonar-höffia. Frá London og Liverpool munar þab 1,200 mílum ef>a 24 daga ferf), frá Marseille og Genua munar þab 30 og frá Triest 37 dögum. En Lesseps var ekki nóg af> hafa aflokib þessu þrek- virki. Andi hans er allt af ab fást vif> nýja vegi, bæfii sjó- vegi og landvegi. þar á mebal hefur hann um langan • tíma verif) af> mæla fram mef> því í akademíinu franska, af> járnbraut verfii lögf) yfir þvera Mi&asíu og af) sjó verfú veitt inn í Saharaey&imörkina og þar myndaf) stö&uvatn. þær bollaleggingar hans hafa enn ekki ná& fram a& ganga, en þar á móti er veri& a& grafa sundur Panamaei&i& og samtengja þannig Kyrra Hafi& og Vesturindverska Hafi&, (aa)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.