Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Blaðsíða 43
New York, en þa& er mikluni eríi&leiknm bundi& a& fá
samta!i& greinilegt á svo mikilli vegalengd. Telefdninn er
nú nota&ur í öllum stórborgum Evröpu og Ameríku, og
ú nokkrum stö&um í Asíu og Australíu, og tekur af
•nanni margt ómaki&, þar sem menn geta seti& heiuta hjá
sjer, þó inenn þurfi a& tala einslega vi& mann langt í
* burtu. Nú er og samsta&ar fari& a& leggja hann frá leik-
búsum og heim í hús einstakra manna. þeir þurfa svo
ekki a& ómaka sig upp af stólnum sínum, en geta heyrt
allt sem fram fer á leikhúsinn. þa& er næstum því
ótrúlegt, hva& veikur rafmagnstraumur getur verka& á tele-
fóninrt. Menn hafa reikna& út a& þa& afl, sem þarf til
a& lypta einu pundi 3 fet upp, geti látib telefóninn gefa
heyranlegt hljób frá sjer í 10,000 ár í sífellu, ef þa& er
notab til a& framlei&a rafmagnsstraum í telefónþræ&i. Af
því a& straumurinn má vera svona veikur, er telefóninn
l>ka nota&ur vi& ýmsar vísindalegar rannsóknir, sem mikla
nákvæmni þarf vi&.
j. Fónografinn er verkfæri til a& geyma hljó&i&.
Hann getur framleitt or&in, sem í hann hafa verib tölu&,
hvenær sem vera skal. Hann samanstendur af þunnri,
þanþolinni plötu, sem hvílir á litlum kátsjúkkodda; kát-
sjúkkoddinn liggur aptur á fjö&ur me& fínum broddi ni&ur
úr. Undir broddinurn er málmhjól og vafib npp á þa&
þunnum stanniólsstrimli. Sje nú talab vi& plötuna og
hjólinu snúi&, setja hljó&bylgjurnar plötuna og þar af
lei&andi broddinn í hreifingu, og setur hann þá merki á
stanniólsstrimiiinn. Snúi menn nú hjólinu aptur, heyrist
þa&, sent á&ur var talab vi& plötuna; reyndar er hljó&ib
ekki fallegt, en venjulega geta ntenn heyrt öll or&in
greinilega. Snúi rrtenrt hjólinu öfugt, heyrast or&in í öfugri
rö& og hvert or& aptur á bak. þ>a& er au&skili&, hvernig
** á því stendur a& fónógrafinn getur baft or&in upp aptur;
því merki þau, sem broddurinn setti á&ur í stanniólstrim-
ilinn, láta hann nú aptur fara upp og ni&ur jafnhart og
á&ur, og platan, sem á honurn hvílir, fylgir hreiflngum
hans, og framlei&ir því sömu hljó&bylgjur í loptinu og
fyrst. verku&u á hana og Ijetu broddinn setja merkin á
stanniólstrimilinn. En a& fónógrafinn geti ekki haft or&in
\ upp alveg eins og þau voru tölu&, er iíka au&skili&, því
(aa)