Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Qupperneq 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Qupperneq 43
New York, en þa& er mikluni eríi&leiknm bundi& a& fá samta!i& greinilegt á svo mikilli vegalengd. Telefdninn er nú nota&ur í öllum stórborgum Evröpu og Ameríku, og ú nokkrum stö&um í Asíu og Australíu, og tekur af •nanni margt ómaki&, þar sem menn geta seti& heiuta hjá sjer, þó inenn þurfi a& tala einslega vi& mann langt í * burtu. Nú er og samsta&ar fari& a& leggja hann frá leik- búsum og heim í hús einstakra manna. þeir þurfa svo ekki a& ómaka sig upp af stólnum sínum, en geta heyrt allt sem fram fer á leikhúsinn. þa& er næstum því ótrúlegt, hva& veikur rafmagnstraumur getur verka& á tele- fóninrt. Menn hafa reikna& út a& þa& afl, sem þarf til a& lypta einu pundi 3 fet upp, geti látib telefóninn gefa heyranlegt hljób frá sjer í 10,000 ár í sífellu, ef þa& er notab til a& framlei&a rafmagnsstraum í telefónþræ&i. Af því a& straumurinn má vera svona veikur, er telefóninn l>ka nota&ur vi& ýmsar vísindalegar rannsóknir, sem mikla nákvæmni þarf vi&. j. Fónografinn er verkfæri til a& geyma hljó&i&. Hann getur framleitt or&in, sem í hann hafa verib tölu&, hvenær sem vera skal. Hann samanstendur af þunnri, þanþolinni plötu, sem hvílir á litlum kátsjúkkodda; kát- sjúkkoddinn liggur aptur á fjö&ur me& fínum broddi ni&ur úr. Undir broddinurn er málmhjól og vafib npp á þa& þunnum stanniólsstrimli. Sje nú talab vi& plötuna og hjólinu snúi&, setja hljó&bylgjurnar plötuna og þar af lei&andi broddinn í hreifingu, og setur hann þá merki á stanniólsstrimiiinn. Snúi menn nú hjólinu aptur, heyrist þa&, sent á&ur var talab vi& plötuna; reyndar er hljó&ib ekki fallegt, en venjulega geta ntenn heyrt öll or&in greinilega. Snúi rrtenrt hjólinu öfugt, heyrast or&in í öfugri rö& og hvert or& aptur á bak. þ>a& er au&skili&, hvernig ** á því stendur a& fónógrafinn getur baft or&in upp aptur; því merki þau, sem broddurinn setti á&ur í stanniólstrim- ilinn, láta hann nú aptur fara upp og ni&ur jafnhart og á&ur, og platan, sem á honurn hvílir, fylgir hreiflngum hans, og framlei&ir því sömu hljó&bylgjur í loptinu og fyrst. verku&u á hana og Ijetu broddinn setja merkin á stanniólstrimilinn. En a& fónógrafinn geti ekki haft or&in \ upp alveg eins og þau voru tölu&, er iíka au&skili&, því (aa)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.