Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Blaðsíða 72

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Blaðsíða 72
me5 þessa skipshöfh, sem raskt upp í höndumar á okkur um daginn og engin útsjón til að fá nýtt ket i bráðina." »Og vertu ekki að því arna, uppi á hyllunni eiga að standa leifar af köldum kristniboðara.« Læknirinn: »Hvemig gastu fengið af þjer að eiga stúlku, sem stamar svona gríðarlega?« það var nú einmitt það, semkom mjer til að giptast henni; jeg sá nefnilega strax í hendi mjer, að hún mundi aldrei geta orðið mjög nöldrunarsöm. Konan: Skelflng glápirðu á mig núna maður, þú ert þó ekki vanur að gefa mjer hýrt auga í seinni tíð. Maðurinn: Jeg er að brjóta heilann um það, hvað það eigin- lega hafi verið, sem mjer hefur þótt fallegt við þig þegar jeg trúlofaðist þjer. Maður stendur fyrir framan ljónabúr hjá konu sinni; konan segir: «Hvað heldur þú segðir, ef ljónið brytist út úr búrinu og tæki mig?« — »Verði því að góðu.« • Hvað kemur til þess að Jón, sem kemur svo ódæmalega illa saman við konuna sína, hefur hana með á öllu sínu ferðalagi?" »]iað er af því að hvorugt hjónanna ann hinu að lifa 1 friði.» ■ Hversvegna heldur þingmaðurinn okkar þessar löngu ræður hverja eptir aðra á þessu þingi?« »það er vegna þess, að hann er nú giptur, og fær ekkert orð, að segja heima hjá sjer.« Bóndi: »Nú ofbýður mjer ósvífni þín, þú kemur og biðurað gefa þjer sem hefur þó nýlega erft mörg hundruð krónur ■ Beiningamaðurinn: »Já ekki dugar nú að leggjast í leti og ómennsku fyrir það.« »Hvað er þetta, herra hjeraðslæknir! þjer heimtið peninga fyrir að lækna mislingana í stráknum mínum. Hann sem hefur smittað alla sveitina, og útvegað yður nóga atvinnu. þjer ættuð heldur að borga mjer«. Hógværð: »])jer trúið því ef til vill ekki, að það sjeu til hundar, sem eru hyggnari en eigendurnir?« »Jú, því trúi jeg dável; jeg á sjálfur hund sem er svoleiðis.« Hann: »þjer megið trúa því kæra fröken, að jeg vildileggja lífið í sölumar til þess að gjöra yður lukkulega.« Hún: »Já! bara jeg vissi, að þjer hefðuð tryggt líf yðar fyrir nógu mikilli peninga upphæð. þá skyldi jeg taka því þakk- látlega.« Börnin: Við erum komin til þess að bjóða þjer góðanótt, pabbi minn! Kennarinn: Jeg hef ekki tíma núna, komið þið ífyrramálið. Kaupmennska. Kennarinn: Nú drengir, getur enginn (68)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.