Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Page 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Page 41
°g rak hann burtu. þab komst yfir höfuö ah tala allt í uppnám, þegar Edison kom inn á einhverja telegraf- stöh, f)ví hann skoöa&i þar allt, sem þa& væri sjerstaklega til handa sjer, til þess aÖ nota þaö vi& sínar endalausu tilraunir, og þess var ekki a& vænta, ai) umsjónamenn Þyldu slíkt háttalag. þa?> var líka eins og hann gæti ekki um annaö hugsa, en þessa Quadruples transmission sína, epfir a& honum haf&i dottib hún í hug, og hann fór ab 'anrækja störf sín. Hann bar hvab eptir annaö veikind- Um vi&, þegar hann kom ekki til vinnu sinnar, og svo fannst hann þá, þegar minnst vonum var&i á bókhlö&um, e^>a menn sáu hann vera a& klifrast uppi á húsþökum, þar sem hann var a& gjöra ýmsar tilraunir me& telegraf- þræ&ina, þegar hann þóttist vera dau&veikur. Veturinn 1868—69 var Edison meö öllu atvinnulaus. Hann fór þá heim til sín til Port Huron, og haf&ist ekki a^- En þá rættist brá&Iega úr fyrir honum fyrir fullt °g allt. Vi& telegrafinn milli Boston og New York er miki& a& gjöra, eins og nærri má geta, þar sem svo stórar borgir eru vi& bá&a enda hans. En í New York var einn svo ma&ur fljótur aö telegrafera, a& enginn haf&i vi& honum í Boston, og forstö&uma&ur telegrafsins þar, sem hjetMr. Milli- ken, var því í standandi vandræ&um. þangaö komst Edison me& hjálp eins vinar síns, sem var einn af þeim fáu, sem höf&u örugga trú á því, a& eitthvaÖ gæti or&i& úr Edison, og þar stó& hann New Yorkarmanninum fullkomlega á spor&i. Mr. Milliken var& gla&ur vi& og þeir ur&u brátt gó&ir vinir. Edison fjekk leyfi til a& halda áfram me& tilraunir sínar, og Mr. Milliken, sem sjálfur hefur fundiö ýmislegt upp, gaf honum margar gó&ar bendingar. Nú rak hver uppgötvunin a&ra hjá Edison, og hann fór a& ver&a frægur ma&ur, og vegur hans óx dag frá degi, eink- um eptir a& hann haf&i Ioki& vi& Quadruplex sína, og þa& mátti fara a& nota hana. þa& var ári& 1872. Árin 1873—75 stó& hann fyrir stórkostlegri verksmi&ju, sem hjó til raímagnsvjelar; hlutafjelag eitt átti hana oghaf&i lagt geysimikiö fje til fyrirtækisins. 400 manns höf&u þar atvinnu, og ágó&inn var hinn ákjósanlegasti undir stjórn Edisons. Enþess háttur störf kunni hann ekki vel vi&; hann er ekki skapa&ur til aö vera verkstjóri, eins og hann (3l)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.