Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Page 54
Frakkland.
15. apr. Millot hershöfðingi vinnur Honghoaborg í Kína.
28. Hefst alsherjarfundur rafurmagnsfræðinga í París.
11. maí. Friður saminn milli Frakklands og Kinlands í Shanghai.
Friðarskilmálar þeir að Tonkin skuli vera undir yflrumráðum
Frakklands.
19. júní. Brýst út kólera í Toulon. Hún liggur þar í landifram
eptir sumrinu og drepur fjölda fólks á Suður-Frakklandi.
23. Svíkja Kínveq'ar samninginn frá 11. maí og heija á Frakka
þar eystra.
14. júlí pjóðhátíð í París í minningu þess að þann dag 1789
brutu stjórnarbiltingarmenn niður fangelsið Bastille. Skríllinn
í borginni lýsti mjög yflr hatri sínu á þjóðveijum.
19. Samþykkt hjónaskilnaðarlög á Frakklandi.
12. ág. þingið samþykkir með miklum atkvæðafjölda að lýðveldí
megi aldrei líða undir lok í Frakklandi og að ekki megi velja
menn af gömlum konunga- eða keisara ættum til ríkisforseta.
9. nóv. þeir Renard og Krebs fara upp í háa lopt á loptbát og,
geta stýrt honum fullum fetum, en það hafði ekki tekist áður.
Pýskaland.
13. júní. Slá þjóðveijar eign sinni á kafla af vesturströnd Afríku.
15. nóv. Kongokonferensinn hefst í Berlín.
22. des. 3 stjórnleysingjar (anarkistar) dæmdir til dauða í Leipzig-
NorSurlönd.
28. jan. Dr. Fog gerður Sjálandsbiskup í stað Martensens, sem
hafði fengið lausn i'rá embætti.
27. febr. Ríkisijetturinn í Noregi dæmir Selmer ráðgjafa fráem-
bætti og til að greiða stórfje í sektir.
29. man. Ritað undir verslunarsamning milli Spánar og Dan-
merkur.
23. júní. Fær Óskar konungur Johan Sverdrup á hendur að mynda
nýtt ráðaneyti.
25. Fólksþingskosningar í Danmörku. Vinstri menn og sósíalistar
bera hærra hlut, einkum í Kaupmannahöfn.
26. Myndað ráðaneytið í Noregi; Johan Sverdrup stjórnmálaráðgjafi.
10. ág. Alsheijar-læknafundur settur í Kmh.; inn 8. í röðinni;
stendur t.il ins 16. s. m.
29. Hilmar Finsen Overpræsident í Kmh. verður innanríkisráðgjafi-
30.8. fundur ins evangeliska fjelags (Alliance) hefst í Kaupmb-
27. sept. Verða framfaramenn ofan á í Svíþjóð við þingkosningar-
3. okt. Brennur Kristjánsborgarslot í Kaupmannah.
8.róv. Klofnar flokkur vinstrimanna á þingi Dana. Foringjar
flokkana eru C. Berg og V. Hörup. Berg nokkru liðfleiri.
3. dis. 200 ár liðin síðan Holberg fæddist. Haldnar hátíðir 1
minningu þess um öll Norðurlönd.
Önnur NorSurálfuríki.
12. jan. Vesúv gýs.
13. Stórkostlegar róstur í Wien,
(50)