Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Page 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Page 34
frá aö hann væri til hans kominn scm sendiherra og kraf&ist þess, a& sjer væri sýnd öll sú vir&ing, er umbo&i sínu sæmdi. Konungur var úvanur slíkum digurmælum og svara&i: „Veiztu þaí), Gordon pascha, a& jeg get drepi& þig þegar, ef mjer lætur svo vií) aí) horfa“. „Veit jeg þafe vel, konungur“, svara&i Gordon, „gjör&u þab þegar, ef þjer þóknast, jeg er albúinn til þess a& deyja“. „Hvab er þetta, ert þú albúinn til þess afe deyja“, spur&i kon- ungur. „Já, þab er jeg“, svara&i Gordon, „jeg er ætí& undir daubann búinn, og því fer svo fjærri aí) jeg úttist þa&, þó þú rá&ir mjer bana, a& þú mundir gjöra mjer þægt verk, því þá frelsa&ir þú mig frá öllum þeim hörm- ungum, er mín kunna a& bí&a í framtí&inni, en trú mín bannar mjer a& gjöra þa& sjálfum“. Konungur spur&i undrunarfullur: „öttast þú þá alls ekki vald mitt“. Gordon kva& nei vi& því, en konungi þútti svo miki& um, a& hann ljet hann úskemmdan frá sjer fara. En víst hefur Gordon ekki þúzt úhultur þar í landi, og má rá&a þa& af brjefkafla einum, er hann rita&i um veru sína þar: „Jeg skýri ekki nákvæmlega frá þrautum mínum, enda er svo gu&i fyrir þakkandi a& þeim er nú loki&, en fátt hygg jeg úþægilegra en hafa Abessiníumenn fyrir rekkju- nauta, einn til fúta, annan til hægri og þri&ja sjer til vinstri handar“. I janúarmánu&i 1880 sigldi Gordon aptur yfir Mi&- jar&arhafi&, heimlei&is. Hann var næsta úrúr á skips- þyljum, enda mjög þungt í skapi. Raunir hans þar sy&ra runnu honum til rifja, og fátt haf&i honum gengi& full- komlega a& óskum Hann var sáryrtur um alla þá rangsleitni, sem hann haf&i or&i& fyrir, ræddi hann um a& gjöra þyrfti nýjar ríkjaskiptingar, en einkum nýja skipting Tyrkjaveldis. En nú var hann bæ&i þreyttur og sjúkur. Á&ur enn hann fúr frá Alexandríu haf&i hann láti& brezkan lækni rannsaka sig og baf&i læknirinn fundi& á honum merki um taugaveiklun og hjartveiki og bo&i& honum a& halda algjörlega kyrru fyrir í marga mánu&i. Sjálfur fann hann líka til þess, a& hann haf&i þörf á því, og hjet því a& lifa í rú og fri&i í langan tíma. En ekkert var náttúrufari Gordons jafn andstætt eins og kyrr& og húglífi; þa& var sú eina þraut, sem (ss)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.