Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Síða 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Síða 34
frá aö hann væri til hans kominn scm sendiherra og kraf&ist þess, a& sjer væri sýnd öll sú vir&ing, er umbo&i sínu sæmdi. Konungur var úvanur slíkum digurmælum og svara&i: „Veiztu þaí), Gordon pascha, a& jeg get drepi& þig þegar, ef mjer lætur svo vií) aí) horfa“. „Veit jeg þafe vel, konungur“, svara&i Gordon, „gjör&u þab þegar, ef þjer þóknast, jeg er albúinn til þess a& deyja“. „Hvab er þetta, ert þú albúinn til þess afe deyja“, spur&i kon- ungur. „Já, þab er jeg“, svara&i Gordon, „jeg er ætí& undir daubann búinn, og því fer svo fjærri aí) jeg úttist þa&, þó þú rá&ir mjer bana, a& þú mundir gjöra mjer þægt verk, því þá frelsa&ir þú mig frá öllum þeim hörm- ungum, er mín kunna a& bí&a í framtí&inni, en trú mín bannar mjer a& gjöra þa& sjálfum“. Konungur spur&i undrunarfullur: „öttast þú þá alls ekki vald mitt“. Gordon kva& nei vi& því, en konungi þútti svo miki& um, a& hann ljet hann úskemmdan frá sjer fara. En víst hefur Gordon ekki þúzt úhultur þar í landi, og má rá&a þa& af brjefkafla einum, er hann rita&i um veru sína þar: „Jeg skýri ekki nákvæmlega frá þrautum mínum, enda er svo gu&i fyrir þakkandi a& þeim er nú loki&, en fátt hygg jeg úþægilegra en hafa Abessiníumenn fyrir rekkju- nauta, einn til fúta, annan til hægri og þri&ja sjer til vinstri handar“. I janúarmánu&i 1880 sigldi Gordon aptur yfir Mi&- jar&arhafi&, heimlei&is. Hann var næsta úrúr á skips- þyljum, enda mjög þungt í skapi. Raunir hans þar sy&ra runnu honum til rifja, og fátt haf&i honum gengi& full- komlega a& óskum Hann var sáryrtur um alla þá rangsleitni, sem hann haf&i or&i& fyrir, ræddi hann um a& gjöra þyrfti nýjar ríkjaskiptingar, en einkum nýja skipting Tyrkjaveldis. En nú var hann bæ&i þreyttur og sjúkur. Á&ur enn hann fúr frá Alexandríu haf&i hann láti& brezkan lækni rannsaka sig og baf&i læknirinn fundi& á honum merki um taugaveiklun og hjartveiki og bo&i& honum a& halda algjörlega kyrru fyrir í marga mánu&i. Sjálfur fann hann líka til þess, a& hann haf&i þörf á því, og hjet því a& lifa í rú og fri&i í langan tíma. En ekkert var náttúrufari Gordons jafn andstætt eins og kyrr& og húglífi; þa& var sú eina þraut, sem (ss)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.