Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Síða 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Síða 38
kom ab, aS þingiS samþykkti fjárframlögur til þess ab senda her honum til hjálpar og heimta hann úr helju; þaö var í byrjun ágústmánaSar aí> þetta gjörfeist. Frægasta hershöf&ingja Englendinga, Wolseley, var falin á hendur yfirstjörn hersins. En vegna þess hvernig þá stó& á ári, var ekki hægt a& leggja af sta& þegar í staö og hug&u því margir ab ailt mundi vera um seinan. Sí&ustu fregnir, sem Wolseley fjekk frá Gordon var 14. dag. december- mána&ar, og var hann þá kominn su&ur til Dongola. Sendima&ur Gordons haf&i veri& á flóttastigum alla lei&ina, og hafði hann ekki annab skriflegt me&fer&is til Wolseley enn þessi or&: „Frá Khartum gó& tí&indi“, en munnlega átti hann a&ra sögu a& segja. Umsátrið har&na&i, og Gordon átti í sífeldri vi&ureign vi& fjandmenn sína, bæ&i daga og nætur, og vistaskortur var mrkill í borginni. Gor- don baö Wolseley a& flýta fer& sinni sem mest hann mátti. Li& Englendinga komst ekki su&ur til Khartum fyrr en í lok janúarmána&ar 1885, en þá blöktu önnur merki uppi á borgarhli&um en þeir áttu von á, og sáu þeir þegar a& Khartum var í fjandmanna höndum. Her Mahdíans hafbi ná& borginni me& svikum. Einn af egipzku foringjunum í li&i Gordons haf&i hleypt þeim inn í borg- ina á næturþeli. þa& var 26. d. janúarm. Gordon var& þess skjótt áskynja hvab í efni var, og skunda&i út úr höll sinni til var&stö&vanna. En þegar hann var a&eins kominn spölkorn frá höllinni, þusti á móti honum fjand- manna sveit og var hann þar lag&ur í gegn og fjekk þegar bana. Önnur saga segir a& þetta hafi borib vi& í dyrum e&a vi& þröskuld sjálfrar hallarinnar. þetta er a&eins stutt æfiágrip þessa mikilmennis, en af því má þó sjá, hve margbreytilegur sá starfi var, sem hann tókst á hendur. þessi mikla tilbreytni bendir á hvernig skapi hans og ge&smunum hafi verib háttab. Enginn tekst á hendur jafnmiklar þrautir og andstreymi, hva& eptir anna&, ef þa& er ekki a& einhverju leyti e&li hans samkværot. Og ekkert var e&li Gordons fjarstæ&ara enn a& setjast í helgan stein; hann var einn af þeim mönnum, sem þrá hi& ókunna, af því þeir þekkja þa& ekki; þa& var víkings andi í honum. En þa&ersámunur á honum og ö&rum víkingum, a& víkingarnir Ieita sjer a& (bb)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.