Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Qupperneq 38
kom ab, aS þingiS samþykkti fjárframlögur til þess ab
senda her honum til hjálpar og heimta hann úr helju;
þaö var í byrjun ágústmánaSar aí> þetta gjörfeist. Frægasta
hershöf&ingja Englendinga, Wolseley, var falin á hendur
yfirstjörn hersins. En vegna þess hvernig þá stó& á ári,
var ekki hægt a& leggja af sta& þegar í staö og hug&u
því margir ab ailt mundi vera um seinan. Sí&ustu fregnir,
sem Wolseley fjekk frá Gordon var 14. dag. december-
mána&ar, og var hann þá kominn su&ur til Dongola.
Sendima&ur Gordons haf&i veri& á flóttastigum alla lei&ina,
og hafði hann ekki annab skriflegt me&fer&is til Wolseley
enn þessi or&: „Frá Khartum gó& tí&indi“, en munnlega
átti hann a&ra sögu a& segja. Umsátrið har&na&i, og
Gordon átti í sífeldri vi&ureign vi& fjandmenn sína, bæ&i
daga og nætur, og vistaskortur var mrkill í borginni. Gor-
don baö Wolseley a& flýta fer& sinni sem mest hann
mátti. Li& Englendinga komst ekki su&ur til Khartum
fyrr en í lok janúarmána&ar 1885, en þá blöktu önnur
merki uppi á borgarhli&um en þeir áttu von á, og sáu
þeir þegar a& Khartum var í fjandmanna höndum. Her
Mahdíans hafbi ná& borginni me& svikum. Einn af egipzku
foringjunum í li&i Gordons haf&i hleypt þeim inn í borg-
ina á næturþeli. þa& var 26. d. janúarm. Gordon var&
þess skjótt áskynja hvab í efni var, og skunda&i út úr
höll sinni til var&stö&vanna. En þegar hann var a&eins
kominn spölkorn frá höllinni, þusti á móti honum fjand-
manna sveit og var hann þar lag&ur í gegn og fjekk
þegar bana. Önnur saga segir a& þetta hafi borib vi& í
dyrum e&a vi& þröskuld sjálfrar hallarinnar.
þetta er a&eins stutt æfiágrip þessa mikilmennis, en
af því má þó sjá, hve margbreytilegur sá starfi var, sem
hann tókst á hendur. þessi mikla tilbreytni bendir á
hvernig skapi hans og ge&smunum hafi verib háttab.
Enginn tekst á hendur jafnmiklar þrautir og andstreymi,
hva& eptir anna&, ef þa& er ekki a& einhverju leyti e&li
hans samkværot. Og ekkert var e&li Gordons fjarstæ&ara
enn a& setjast í helgan stein; hann var einn af þeim
mönnum, sem þrá hi& ókunna, af því þeir þekkja þa&
ekki; þa& var víkings andi í honum. En þa&ersámunur
á honum og ö&rum víkingum, a& víkingarnir Ieita sjer a&
(bb)