Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Side 42

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Side 42
mælistigum fyrir sunnan miSjarSarlínu. Ströndin andspænis eyjunni nefnist Sansibarströndin. þar stendur bær sá, er Bagamojo heitir og er frægur fyrir þaí>, aí) þaban hafa landaleitamenn opt hafií) ferbir sínar. Á Sansibar fá ferba- mennirnir sjer burbarsveina, og kaupa varning þann, er þeir fá fyrir nau&synjar sínar, þegar lengra dregur inn í meginlandiö. Varningur þessi er einkum málmþræ&ir, ba&muilarvo&ir og perlur. Stanley fjekk þær fregnir hjá eyjarskeggjum, ab hann gæti fengib vistir handa 100 mönn- um ef hann borga&i daglega 60 álnir af vo&um þessum. Til tveggja ára fer&ar þurfti því 30,000 álnir af vobum. Perlurnar þurftu ab hafa ýmsa lili. Sumir þjóÖflokkarnir vildu a&eins hafa hvítar perlur, abrir svartar, þribju gular o. s. frv. Stanley ták mei) sjer 11 perlutegundir og urfiu þao 22 pokar fullir. Auk þess þurfti hann a& hafa ýmsan annan varning me&fer&is, svo sem matrei&slutól, báta, nálar, byssur og önnur skotfæri, smí&atál, föt, læknislyf, gjafir handa höf&ingjunum o. s. frv. Allur farangur Stan- leys var 11,000 pund á þyngd, og til þess a& bera hann haf&i hann 169 bur&arsveina. 5 vikum eptir a& hann kom til eyjarinnar, hjelt hann til meginlandsins me& allan þennan mikia farangur og haf&i hann haft miki& fyrir a& afla sjer svo margkynja nau&synja. í Bagamojo átti hann í nýju andstreymi; bur&arsveinarnir stálust burtu, og a&ra nýja þurfti a& fá í sta& þeirra. Stanley sendi li& sitt á sta& í 5 deildum, og var sjálfur me& sí&asta hópnum. Alls voru þa& 192 menn. Auk þess fór hann af sta& me& 2 hesta, 27 asna og 1 hund. 011 dýrin drápust á lei&inni og flest mjög snemma. Buröarsveinarnir ur&u því a& bera farangur haus mest alla lei&ina. En hjer er ekki rúm til þess a& skýra nákvæmlega frá þessari fer&, en ekki gekk hún ætí& eins grei&lega og hann haf&i óska&. Ví&a í Afríku er stjórnarfari þannig báttaö, a& konungur drottnar í hverju þorpi. Ef hvítir menn vilja fara gegnum þorpi&, heimtar konungur af þeim gjafir og háa skatta; þannig gengur mikiö Qe í súginn; og þó hægt væri a& brjótast gegnum lönd smákonunga þessara me& valdi, þá þykir þa& ekki rá&legt, ef unnt er a& koma á samningum, því slíkt gæti or&i& a& miklu tjóni feröamönnum þeim, er á eptir koma. Eins og nærri (40)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.