Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 42

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 42
mælistigum fyrir sunnan miSjarSarlínu. Ströndin andspænis eyjunni nefnist Sansibarströndin. þar stendur bær sá, er Bagamojo heitir og er frægur fyrir þaí>, aí) þaban hafa landaleitamenn opt hafií) ferbir sínar. Á Sansibar fá ferba- mennirnir sjer burbarsveina, og kaupa varning þann, er þeir fá fyrir nau&synjar sínar, þegar lengra dregur inn í meginlandiö. Varningur þessi er einkum málmþræ&ir, ba&muilarvo&ir og perlur. Stanley fjekk þær fregnir hjá eyjarskeggjum, ab hann gæti fengib vistir handa 100 mönn- um ef hann borga&i daglega 60 álnir af vo&um þessum. Til tveggja ára fer&ar þurfti því 30,000 álnir af vobum. Perlurnar þurftu ab hafa ýmsa lili. Sumir þjóÖflokkarnir vildu a&eins hafa hvítar perlur, abrir svartar, þribju gular o. s. frv. Stanley ták mei) sjer 11 perlutegundir og urfiu þao 22 pokar fullir. Auk þess þurfti hann a& hafa ýmsan annan varning me&fer&is, svo sem matrei&slutól, báta, nálar, byssur og önnur skotfæri, smí&atál, föt, læknislyf, gjafir handa höf&ingjunum o. s. frv. Allur farangur Stan- leys var 11,000 pund á þyngd, og til þess a& bera hann haf&i hann 169 bur&arsveina. 5 vikum eptir a& hann kom til eyjarinnar, hjelt hann til meginlandsins me& allan þennan mikia farangur og haf&i hann haft miki& fyrir a& afla sjer svo margkynja nau&synja. í Bagamojo átti hann í nýju andstreymi; bur&arsveinarnir stálust burtu, og a&ra nýja þurfti a& fá í sta& þeirra. Stanley sendi li& sitt á sta& í 5 deildum, og var sjálfur me& sí&asta hópnum. Alls voru þa& 192 menn. Auk þess fór hann af sta& me& 2 hesta, 27 asna og 1 hund. 011 dýrin drápust á lei&inni og flest mjög snemma. Buröarsveinarnir ur&u því a& bera farangur haus mest alla lei&ina. En hjer er ekki rúm til þess a& skýra nákvæmlega frá þessari fer&, en ekki gekk hún ætí& eins grei&lega og hann haf&i óska&. Ví&a í Afríku er stjórnarfari þannig báttaö, a& konungur drottnar í hverju þorpi. Ef hvítir menn vilja fara gegnum þorpi&, heimtar konungur af þeim gjafir og háa skatta; þannig gengur mikiö Qe í súginn; og þó hægt væri a& brjótast gegnum lönd smákonunga þessara me& valdi, þá þykir þa& ekki rá&legt, ef unnt er a& koma á samningum, því slíkt gæti or&i& a& miklu tjóni feröamönnum þeim, er á eptir koma. Eins og nærri (40)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.