Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Side 43
má geta er mjög mikil tímatöf ab ölium þessum samningum.
Opt varB Stanley einnig ab fara langa króka, þegar konung-
arnir bönnuöu honurn leib gegnum lönd sín. Vi& þetta
bættist svo, a& bur&arsveinarnir voru margir ódyggir og
ónýtir, vistaskortur anna& slagi&, a& menn hans þoldu
ekki hitann og áreynzluna en sýktust og dóu, og margur
annar mótbláslur.
Eptir þriggja mána&a fer&alag kom Stanley til nýlendu
þeirrar er Tabora nefnist, og er hún 90 mílur í vestur
fra Bagamojo. þar komu allir flokkar hans saman og
fengu gó&ar vi&tökur. En þá vildi þa& óhapp til, a&
I Arabar þeir, er þar bjuggu, lentu í ófri&i vi& konung einn
er Mirambo nefndist. Stanley flajktist inn í ófri& þennan,
þó honum væri þa& mjög á móti skapi, og missti margt
| manna. Sjálfur var& hann sjúkur og lá lengi me& órá&i.
Vi& þa& rugla&ist hann í tímatalinu, því þegar hann komst
j aptur á fætur, sög&u menn háns honurn a& sýki hans
i hef&i vara& viku skemur enn satt var. þetta komst þá
fyrst upp, er hann fann Livingstone. Livingstone haf&i
ruglast í tímatalinu um 3 vikur, því hann haf&i einnig
legife sjúkur. þeir rannsöku&u í sameiningu stjörnual-
manakife og lei&rjettu þannig tímatal sitt. Stanley skildi
eptir nokkufe af farangri sínum í Tabora og setti menn til
þess a& gæta hans, og lagfei upp aptur 20. d. septemberm.
og haf&i þá a&eins 54 menn me& sjer.
Hann var& nú a& fara langan krók, því þar var
ófrifesamt í landi. 3. d. nóvemberm. mætti hann mönnum, er
komu frá Ujiji vife Tanganíkavatnife. Foringi þessara manna
sag&i honum, a& til Ujiji væri nýlega kominn „hvítur
ma&ur, gráskeggjafeur“, frá vesturströnd Tanganíkavatnsins.
. Stanley þóttist þegar vita, afe þetta mundi vera Livingstone.
! Flýtti hann því fer& sinni sem mest hann mátti og 10.
nóvember sá hann Tanganíkavatni&. Allir fjelagar hans æptu
• ' gle&iópi, svo undir tók í skógunum. Um sjálfan sig segir
hann: „A þessari hátí&Iegu stund var jeg svo sæll, a&jeg
heffei geta& gengife þó jeg hef&i veri& aflvana og sjefe þó
! jeg hef&i veri& blindur“. Stanley hjelt nú beina leife til
Ujiji. Skammt frá bænum mætti hann svertingja jeinum,
er kvaddi hann á enska tungu. „Hver ert þú?“ spur&i
Stanley. „Jeg er Súsi, þjónn Livingstones læknis“. „Er