Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Síða 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Síða 43
má geta er mjög mikil tímatöf ab ölium þessum samningum. Opt varB Stanley einnig ab fara langa króka, þegar konung- arnir bönnuöu honurn leib gegnum lönd sín. Vi& þetta bættist svo, a& bur&arsveinarnir voru margir ódyggir og ónýtir, vistaskortur anna& slagi&, a& menn hans þoldu ekki hitann og áreynzluna en sýktust og dóu, og margur annar mótbláslur. Eptir þriggja mána&a fer&alag kom Stanley til nýlendu þeirrar er Tabora nefnist, og er hún 90 mílur í vestur fra Bagamojo. þar komu allir flokkar hans saman og fengu gó&ar vi&tökur. En þá vildi þa& óhapp til, a& I Arabar þeir, er þar bjuggu, lentu í ófri&i vi& konung einn er Mirambo nefndist. Stanley flajktist inn í ófri& þennan, þó honum væri þa& mjög á móti skapi, og missti margt | manna. Sjálfur var& hann sjúkur og lá lengi me& órá&i. Vi& þa& rugla&ist hann í tímatalinu, því þegar hann komst j aptur á fætur, sög&u menn háns honurn a& sýki hans i hef&i vara& viku skemur enn satt var. þetta komst þá fyrst upp, er hann fann Livingstone. Livingstone haf&i ruglast í tímatalinu um 3 vikur, því hann haf&i einnig legife sjúkur. þeir rannsöku&u í sameiningu stjörnual- manakife og lei&rjettu þannig tímatal sitt. Stanley skildi eptir nokkufe af farangri sínum í Tabora og setti menn til þess a& gæta hans, og lagfei upp aptur 20. d. septemberm. og haf&i þá a&eins 54 menn me& sjer. Hann var& nú a& fara langan krók, því þar var ófrifesamt í landi. 3. d. nóvemberm. mætti hann mönnum, er komu frá Ujiji vife Tanganíkavatnife. Foringi þessara manna sag&i honum, a& til Ujiji væri nýlega kominn „hvítur ma&ur, gráskeggjafeur“, frá vesturströnd Tanganíkavatnsins. . Stanley þóttist þegar vita, afe þetta mundi vera Livingstone. ! Flýtti hann því fer& sinni sem mest hann mátti og 10. nóvember sá hann Tanganíkavatni&. Allir fjelagar hans æptu • ' gle&iópi, svo undir tók í skógunum. Um sjálfan sig segir hann: „A þessari hátí&Iegu stund var jeg svo sæll, a&jeg heffei geta& gengife þó jeg hef&i veri& aflvana og sjefe þó ! jeg hef&i veri& blindur“. Stanley hjelt nú beina leife til Ujiji. Skammt frá bænum mætti hann svertingja jeinum, er kvaddi hann á enska tungu. „Hver ert þú?“ spur&i Stanley. „Jeg er Súsi, þjónn Livingstones læknis“. „Er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.