Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Side 48

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Side 48
þar nærlendis, keyptí af' honuni skip handa mönnuni sínum og farangri, og Iijelt noifur til Uganda. Ferbin gekk næsta ógrei&lega, því skipin voru drekktila&in og lá vi& aö þau færust, ef hvasst var. I lok águstui. koui Stauley aptur til Uganda og var lionum þar vel fagnaö. Mtesa átti |)á í ófri&i vi& nábúakonung sinn og haf&i safnaö a& sjer 150,000 hermanna auk 100,000 þræla, kvenna og barna. En ófri&urinn gekk næsta sigalega. Mtesa naut þá rá&a Stanleys, hvernig haga skyldi ófri&num, og vaun sigur á fjandmönnuui sínum. Stanley var í 4 inánu&i hjá Mtesa konungi og er margt a& segja af veru hans í Uganda, þó ekki sje rúm til þess hjer. þa& var í lok uóvemberm. a& liann lag&i af staö og var fer&inni heitiö til Albert N’Yanza. Vatn þetta er í nor&ur og vestur frá Viktoria N’Yanza. Ein af Nílárkvísjunum hefur þar upptök sín. Mtesa íjekk honuni til fylgdar 2000 manna. Stanley fanu vatn eitt miki& og hugfci a& þa& væri Albert N’Yanza, en- landaleitir seinni manna hafa sýnt þa& og sanuafc a& svo var eigi. En fátt vita menn enn |)á um vatn þa& er Stanley fann, því hanu var& a& leita á burt þafcau aptur, því landsbúar tóku honum illa og Ugandamenn reyndust hugdeigir. Hjelt hann nú til su&urs, til Tanganíkavatnsins og kom til Ujiji í inaíin. 1876, en þar var engan Livingstone a& únna í þetta sinn og var honum því minni fögnu&ur a& komunni þaugaö enn ári& 1871. Stanley skrúfa&i nú „Laily Alice“ saman í annafc sinn, og fór iiaiiu kringum allt Tanganíka- vatnifc og var 2 mánu&i á þeirri ferfc. Li&smenn hans höl&u á me&au bú&ir sínar í Ujiji og var Frank Pocock skipa&ur foringi þeirra. En fer&ahugur Stanleys og fró&- leikslöngun óx því meira, sem liann varfc vi&förlari. I ágústm, flutti hann allt lifc sitt vestur yfir Tanganíkavatnifc, til þess a& leita nýrra byggfca, er engir siba&ir menn höf&u á&ur vitjafc. Landsbúar þar vestra voru næsta ósifca&ir, og höf&u inenn sjer til matar, og mátti hann því vel gæta sín og li&smanna sinna fyrir þeim piltum. I októberm. kom Stanley a& fljóti eiuu miklu, er Lualaba nefnist. þeir Livingstone og Cameron höf&u einnig sje& fljót þetta, og höf&u farib me& fljótinu a& bæ þeiin er Nyangweh heitir. Bær þessi er hjerutnbil mitt á milli Sansibar vi& (46)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.