Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Síða 48

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Síða 48
þar nærlendis, keyptí af' honuni skip handa mönnuni sínum og farangri, og Iijelt noifur til Uganda. Ferbin gekk næsta ógrei&lega, því skipin voru drekktila&in og lá vi& aö þau færust, ef hvasst var. I lok águstui. koui Stauley aptur til Uganda og var lionum þar vel fagnaö. Mtesa átti |)á í ófri&i vi& nábúakonung sinn og haf&i safnaö a& sjer 150,000 hermanna auk 100,000 þræla, kvenna og barna. En ófri&urinn gekk næsta sigalega. Mtesa naut þá rá&a Stanleys, hvernig haga skyldi ófri&num, og vaun sigur á fjandmönnuui sínum. Stanley var í 4 inánu&i hjá Mtesa konungi og er margt a& segja af veru hans í Uganda, þó ekki sje rúm til þess hjer. þa& var í lok uóvemberm. a& liann lag&i af staö og var fer&inni heitiö til Albert N’Yanza. Vatn þetta er í nor&ur og vestur frá Viktoria N’Yanza. Ein af Nílárkvísjunum hefur þar upptök sín. Mtesa íjekk honuni til fylgdar 2000 manna. Stanley fanu vatn eitt miki& og hugfci a& þa& væri Albert N’Yanza, en- landaleitir seinni manna hafa sýnt þa& og sanuafc a& svo var eigi. En fátt vita menn enn |)á um vatn þa& er Stanley fann, því hanu var& a& leita á burt þafcau aptur, því landsbúar tóku honum illa og Ugandamenn reyndust hugdeigir. Hjelt hann nú til su&urs, til Tanganíkavatnsins og kom til Ujiji í inaíin. 1876, en þar var engan Livingstone a& únna í þetta sinn og var honum því minni fögnu&ur a& komunni þaugaö enn ári& 1871. Stanley skrúfa&i nú „Laily Alice“ saman í annafc sinn, og fór iiaiiu kringum allt Tanganíka- vatnifc og var 2 mánu&i á þeirri ferfc. Li&smenn hans höl&u á me&au bú&ir sínar í Ujiji og var Frank Pocock skipa&ur foringi þeirra. En fer&ahugur Stanleys og fró&- leikslöngun óx því meira, sem liann varfc vi&förlari. I ágústm, flutti hann allt lifc sitt vestur yfir Tanganíkavatnifc, til þess a& leita nýrra byggfca, er engir siba&ir menn höf&u á&ur vitjafc. Landsbúar þar vestra voru næsta ósifca&ir, og höf&u inenn sjer til matar, og mátti hann því vel gæta sín og li&smanna sinna fyrir þeim piltum. I októberm. kom Stanley a& fljóti eiuu miklu, er Lualaba nefnist. þeir Livingstone og Cameron höf&u einnig sje& fljót þetta, og höf&u farib me& fljótinu a& bæ þeiin er Nyangweh heitir. Bær þessi er hjerutnbil mitt á milli Sansibar vi& (46)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.