Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Side 51

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Side 51
verírn og Ieggja menntaveginn upp meB Iíongó. SíBan hefur Stanley lengstaf veriB í þjónustu þessa fjelags; hann hefur rannsakaB landiB beggja vegna viB fljótiB, og þ<5 afreksverk hans sjeu ekki jafn stórkostleg og áBur, hafa landfræBingarnir orBiB niargs vísari. Fram meB fljdtinu hefur risib upp fjöldi þorpa, |)ar sern nor&urálfumenn hafa verzlun sína viB landsbúa; þaB eru áfangasta&ir mennt- unarstraumsins upp meB Kongófljdtinu. Stanley ferBaBist opt til nor&urálfunnar og flutti ræBur í ýmsum löndum og borgum, til þess aB vekja athyggli verzlunarstjettarinnar á hag þeim, er hdn gæti haft af því, aB flytja vörur sínar upp me& fljótinu. Opt mætti hann allmikilii mótspyrnu, er sigrast skyldi á hleypidómunr alþýBu, en mikiB varB honum þó ágengt. Start' hans og fjelagsins hefur, eins og kunnugt er, orBiB til þess a& KongóríkiB var settástofn. Stanley ritaBi bók um starfa sinn viB Kongó, er heitir: „The Congo river“ (KongofljótiB). Enn þá einusinni er hinn ótrau&i fer&amaBur farinn af sta&, inn i meginland Afríku og horlinn augum hins mennta&a heims. ABaltiIgangur fararinnar var sá, a& veita Ernin pascha hjálp. Emin pascha er einn af hinurn frægustu landnámsmönnum í Afríku, er nú eru uppi. Hann er ætta&ur úr Schlesíu í Austurríki, og skírnarnafn hans er Schnitzler. A yngri árum sínum stundaBi hann iæknis- fræBi í París, Wien og Berlín, og gjör&ist síBan læknir í li&i Tyrkjasoldáns og var sendur til Kairo. þar komst hann í kynni viB Gordon hershöfBingja, og gjör&ist honum mjög handgenginn. Haf&i Gordon hann í ýmsum mikil- vægum sendiferBum og leysti hann jafnan starf sitt mæta vel af hendi. þegar Gordon sag&i af sjer landstjórninni yfir Súdan áriB 1879, kom þa& hrátt í Ijós a& eptirmenn hans voru ekki færir um landstjórnina og þótti þá enginn líklegri til þess starfa en Emin pascha, og var& hann fyrir valinu, enda var& þaB fljótt au&sætt ab hann var ver&ur þess a& vera eptirmaBur Gordons. Hann kom friBi á í löndum sínum og þrælasalan var afnumin. þegar Mahdíinn hóf uppreisn sína, sá hann þegar, a& friBnum var miki! hætta húin. Tók hann sjer því fer& á hendur til Khartum og bau&st til a& leita samninga viB óaldarseggina, en yfir- menn hans þá&u ekki boBiB og hjelt hann þá aptur su&ur (49)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.