Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 51

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 51
verírn og Ieggja menntaveginn upp meB Iíongó. SíBan hefur Stanley lengstaf veriB í þjónustu þessa fjelags; hann hefur rannsakaB landiB beggja vegna viB fljótiB, og þ<5 afreksverk hans sjeu ekki jafn stórkostleg og áBur, hafa landfræBingarnir orBiB niargs vísari. Fram meB fljdtinu hefur risib upp fjöldi þorpa, |)ar sern nor&urálfumenn hafa verzlun sína viB landsbúa; þaB eru áfangasta&ir mennt- unarstraumsins upp meB Kongófljdtinu. Stanley ferBaBist opt til nor&urálfunnar og flutti ræBur í ýmsum löndum og borgum, til þess aB vekja athyggli verzlunarstjettarinnar á hag þeim, er hdn gæti haft af því, aB flytja vörur sínar upp me& fljótinu. Opt mætti hann allmikilii mótspyrnu, er sigrast skyldi á hleypidómunr alþýBu, en mikiB varB honum þó ágengt. Start' hans og fjelagsins hefur, eins og kunnugt er, orBiB til þess a& KongóríkiB var settástofn. Stanley ritaBi bók um starfa sinn viB Kongó, er heitir: „The Congo river“ (KongofljótiB). Enn þá einusinni er hinn ótrau&i fer&amaBur farinn af sta&, inn i meginland Afríku og horlinn augum hins mennta&a heims. ABaltiIgangur fararinnar var sá, a& veita Ernin pascha hjálp. Emin pascha er einn af hinurn frægustu landnámsmönnum í Afríku, er nú eru uppi. Hann er ætta&ur úr Schlesíu í Austurríki, og skírnarnafn hans er Schnitzler. A yngri árum sínum stundaBi hann iæknis- fræBi í París, Wien og Berlín, og gjör&ist síBan læknir í li&i Tyrkjasoldáns og var sendur til Kairo. þar komst hann í kynni viB Gordon hershöfBingja, og gjör&ist honum mjög handgenginn. Haf&i Gordon hann í ýmsum mikil- vægum sendiferBum og leysti hann jafnan starf sitt mæta vel af hendi. þegar Gordon sag&i af sjer landstjórninni yfir Súdan áriB 1879, kom þa& hrátt í Ijós a& eptirmenn hans voru ekki færir um landstjórnina og þótti þá enginn líklegri til þess starfa en Emin pascha, og var& hann fyrir valinu, enda var& þaB fljótt au&sætt ab hann var ver&ur þess a& vera eptirmaBur Gordons. Hann kom friBi á í löndum sínum og þrælasalan var afnumin. þegar Mahdíinn hóf uppreisn sína, sá hann þegar, a& friBnum var miki! hætta húin. Tók hann sjer því fer& á hendur til Khartum og bau&st til a& leita samninga viB óaldarseggina, en yfir- menn hans þá&u ekki boBiB og hjelt hann þá aptur su&ur (49)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.