Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Side 55

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Side 55
27.-28. Tóku 17 stúdentar heimspekispróf í Rejjakvík. — í sama mánuði tóku 6 stúdentar heimspekispróf í Kaupmh. 1 júní var rigningatíð á suðurlandi; heldur góð tíð fyrir nordan og vestan, þrátt fyrir hafísinn. — I júní rak 2 væna hvali í Húsavík í pingeyjars. og mikið af höfrungum var drepið þar. 1. júlí. Alþingi sett. Forseti í sameinuðu þingi Iienedikt Sveins- son, varaforseti Benedikt Kristjánsson. Forseti í efri deild: Árni Thorsteinsson, varaforseti Lárus Sveinbjörnsson. Forseti í neðri deild Jón Sigurðsson, varaforseti þórarinn Böðvarsson. 2. Tóku 2 stúdentar embættispróf við læknaskólann í Rkvík.: Oddur Jónsson með 1 eink.og Guðmundur B.Scheving með 2eink. 4. Synodus haldin í Reykjavík. 5. Síðari ársfundur búnaðarfjelags suðuramtsins. 8. Bókmenntafjelagsfundur í Rkv. Kosnir embættismenn deild- arinnar: forseti Björn, ritstjóri Jónsson, fjehirðir Theódór, amt- maður Jónassen, skrifari Jón, landritari Jensson, bókavörður cand. theol. Morten Hansen. 15. Drukknaði maður á Eyrarbakki. 31. Drukknuðu 2 danskir menn af bát í Hafnarfirði. í byrjum þessa mánaðar útskrifuðust 20 lærisveinar frá latínu- skólanum í Reykjavík. 1. ágúst. Stjórnskrárfv. samþ. í neðri deíld með 14 atkvæðum gegn 8. 7. Fundur í garðyrkjufjel. Rkv. Formaður endurkosinn landi. Schierbeck. 17. Eiríkur Briem endurkosinn gæzlustjóri við landsbánkann. 24. Aðalfundur þjóðvinafjelagsins haldinn í Rkv. Forseti Tryggvi Gunnarsson, varaforseti Eiríkur Briem, nefndarmenn Jón Olafs- son, Páll Briem og þorleifur Jónsson. S. d. 10 stúdentar útskrifaðir af prestaskólanum. 26. Alþingi slitið. — 28 framvörp voru afgreidd semlög, 30 felld, 5 óútrædd, þar á meðal stjórnarskrármálið. 3. sept. Týndi sjer bóndi í Flóa. 8. Strandaði íslenzk fiskiskúta við Reykjavík. 10. Strandaði danskt kaupskip á Djúpavog, átti að fara til Eyjaf. 11. Prestaskólakandídat Einar Friðgeirsson vígður til aðstoðar- prests að Reynivöllum. 20.Drukknuðu 4 menn af Vatnsnesi nyrðra. 27. og 28. Stórkostlegir vatnavextir og skriðuhlaup í Eyjafjarðar sýslu og Skagafirði. Skemmdir miklar bæði á landi og heyjum. 3. okt. Hafísinn, sem legið hafði því nær stöðugt alt sumarið fyrir norður- og austurlandi, rak mest alian frá 7. sept., en var þó skipum til hindrunar til 16. s. m. Um mitt sumar rak hann inn á Hornafjörð og suður undir Vestmannaeyjar. — Ársfundurfornleifaljelags. Formaðurkosinn Sigurður Vigfússon. S. d. Brotnaði enskt kaupskip fram undan Álftanesi. 22. Norskt kaupskip strandaði á Akranesi. Um sama leiti strandaði danskt kaupskip víð Melrakkasljettu, með útlendar vörur, gem áttu að fara til Borðeyrar. (53)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.