Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Qupperneq 55

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Qupperneq 55
27.-28. Tóku 17 stúdentar heimspekispróf í Rejjakvík. — í sama mánuði tóku 6 stúdentar heimspekispróf í Kaupmh. 1 júní var rigningatíð á suðurlandi; heldur góð tíð fyrir nordan og vestan, þrátt fyrir hafísinn. — I júní rak 2 væna hvali í Húsavík í pingeyjars. og mikið af höfrungum var drepið þar. 1. júlí. Alþingi sett. Forseti í sameinuðu þingi Iienedikt Sveins- son, varaforseti Benedikt Kristjánsson. Forseti í efri deild: Árni Thorsteinsson, varaforseti Lárus Sveinbjörnsson. Forseti í neðri deild Jón Sigurðsson, varaforseti þórarinn Böðvarsson. 2. Tóku 2 stúdentar embættispróf við læknaskólann í Rkvík.: Oddur Jónsson með 1 eink.og Guðmundur B.Scheving með 2eink. 4. Synodus haldin í Reykjavík. 5. Síðari ársfundur búnaðarfjelags suðuramtsins. 8. Bókmenntafjelagsfundur í Rkv. Kosnir embættismenn deild- arinnar: forseti Björn, ritstjóri Jónsson, fjehirðir Theódór, amt- maður Jónassen, skrifari Jón, landritari Jensson, bókavörður cand. theol. Morten Hansen. 15. Drukknaði maður á Eyrarbakki. 31. Drukknuðu 2 danskir menn af bát í Hafnarfirði. í byrjum þessa mánaðar útskrifuðust 20 lærisveinar frá latínu- skólanum í Reykjavík. 1. ágúst. Stjórnskrárfv. samþ. í neðri deíld með 14 atkvæðum gegn 8. 7. Fundur í garðyrkjufjel. Rkv. Formaður endurkosinn landi. Schierbeck. 17. Eiríkur Briem endurkosinn gæzlustjóri við landsbánkann. 24. Aðalfundur þjóðvinafjelagsins haldinn í Rkv. Forseti Tryggvi Gunnarsson, varaforseti Eiríkur Briem, nefndarmenn Jón Olafs- son, Páll Briem og þorleifur Jónsson. S. d. 10 stúdentar útskrifaðir af prestaskólanum. 26. Alþingi slitið. — 28 framvörp voru afgreidd semlög, 30 felld, 5 óútrædd, þar á meðal stjórnarskrármálið. 3. sept. Týndi sjer bóndi í Flóa. 8. Strandaði íslenzk fiskiskúta við Reykjavík. 10. Strandaði danskt kaupskip á Djúpavog, átti að fara til Eyjaf. 11. Prestaskólakandídat Einar Friðgeirsson vígður til aðstoðar- prests að Reynivöllum. 20.Drukknuðu 4 menn af Vatnsnesi nyrðra. 27. og 28. Stórkostlegir vatnavextir og skriðuhlaup í Eyjafjarðar sýslu og Skagafirði. Skemmdir miklar bæði á landi og heyjum. 3. okt. Hafísinn, sem legið hafði því nær stöðugt alt sumarið fyrir norður- og austurlandi, rak mest alian frá 7. sept., en var þó skipum til hindrunar til 16. s. m. Um mitt sumar rak hann inn á Hornafjörð og suður undir Vestmannaeyjar. — Ársfundurfornleifaljelags. Formaðurkosinn Sigurður Vigfússon. S. d. Brotnaði enskt kaupskip fram undan Álftanesi. 22. Norskt kaupskip strandaði á Akranesi. Um sama leiti strandaði danskt kaupskip víð Melrakkasljettu, með útlendar vörur, gem áttu að fara til Borðeyrar. (53)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.