Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 72

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 72
yður 60 þús. franka, og mun bráðum sonda yður þá 12 þús. franka, sem ávantar. Jeg hefi ekki dregið í minn sjóð, nema 72 þús. franka. Fyrirgefið, og gjörið ekki faðir margra barna ólukkulegan*. Púðrið grær. Indíáni í Ameríku, er Tom hjet, átti ekki önnur vopn en boga og spjót, hann hafði sjeð í höndum hvítra manna bissu og púður, og langaði til að eignast þetta, því.hann sá að það voru miklu öfiugri drápsverksfæri en vopn hans. Hann fer því til kaup- manns, kaupir bissu og biður um ráðlegging hvernig hann eigi að búa púður til; kaupmaðurinn fær honumi dálítið af púðri og segir að hann skuli sá því í jörðina og svo vaxi það af sjálfu sjer. Tom fer heim, sáir púðrinu og vitjar um sáðreitinn á hverri viku allt sumarið, en sjer aldrei púðrið vaxa. þegarkomfram áhaustið fór hann að gruna að kaupmaðurinn muni hafa narrað sig. Löngum tírna síðar kaupir Tom ýmsar vörur hjá sama kaupmanni og fær að auki nokkuð að láni. þegar kaupmanninum þótti borgunin dragast of lengi, sendi hann tilTom, til að heimta skuldina, en fjekk það svar: að hann skyldi borga vörurnar, þegar púðrið færi að vaxa. Bindindisforinginn. Vínsölumaður nokkur hafði byrjað verzlun sína bláfátækur, en græddi á fám árum stóríje, hætti svo verziun sinni, settist að á stórum búgarði, er bann keypti, og gjörðist formaður fyrir bindindisfjelagi. — Eitt sinn mætir hann gömlum kunningja sín- um, sem allra manna mest hafði drukkið hjá honumáfyrri árum. Hann heilsar og segir: »þú ættir að gánga í bindindi Tómas; hefðir þú aldrei drukkið, þá værir þú ríkur maður nú«. »Já! en þá hefðir þú verið fátækur nú, — líklega þjónninn minn og jeg auðmaður«. Svefn í 73 sólarhringa » er sannur viðburður, er skjeði næstliðið ár (1887) í Danmörku. þegar stúlkubarnið S. Palsen var 12 ára gömul, var hún 60 pd. að þyngd, en á stuttum tíma megraðist hún svo, að hún vóg ekki nema 30 pd. Meðan á þessu stóð, fann hún eigi til annara veikinda, en þreytu og verks í hnakkanum, þartil hún sofiiaði, og vaknaði ekki fyrr en eptir 73 sólarhringa. Fyrst var hún heima hjá for- eldrum sínum, og æfð vökukona fengin til að vera hjá henni, en seinna var hún flutt sofandi til »Diakonissestiftelsen« í Kaup- mannahöfn, og beztu taugaveikislæknar bæjarins fengnir til að gæta hennar. Hún lá altaf kyr, nema ef reynt var að vekja hana, þá gat hún hreyft handleggina. Hún var altaf nærð með mjólk, eggjum og smátt brytjuðu kjöti, gegnum gúmí pípu, sem náði gegnum munnin og niður í magan. þessi næring var svo mikil og notagóð, að barnið fitnaði og þyngdist þó sofandi væri, því hraðara sem lengra áleið. þegar hún var orðin 53 pd. vaknaði hún einn morgun og sagði: »Hvar er jeg? — Hvar er hún mamma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.