Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Síða 79

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Síða 79
Móðirin: J>ú átt að vera góður drengur og greiðugur við fátæku börnin, því »sælla er að gefa en þyggja«. Drengurinn: Já það er nú satt með laxerolíuna. ^ ^ Kennarinn: Er egg karl- eða kvennkyns? Drengurinn: pað er ekki hægt að segja það, fyrrenn búið er að unga því út. * * * Háskoti sem hafði gefið öðrum löðrung stóð fyrir rjettinum °g var dæmdur til að greiða 10 kr. sekt eða sitja 14 daga í fangelsi. Hann kaus að greiða sektina og lagði 20 kr. á borðið “Hjer eru 10 krónurnar og 10 kr. borga jeg fyrirfram, því jeg ®tla að gefa þrælnum á kjaptinn þegar jeg kem út. . * tj: V Englendingur sem var á ferð um hálöndin í Skotlandi, þar sem fáir læknar eru, spyr fylgdarmann sinn Donald: Hvað gjörið þið þegar heimilisfólk ykkar verður veikt og ekki næst til læknis? Við gefum því 1 staup af brennivíni. — Ef það hjálpar ekki? ~ t>á gefum við 2-3-4-Ö staup. — Já, en ef þið a’efið 20 staup og það dugar samt ekki hvað gjörið þið þá? — Já, ef þeim batnar ekki af 20 staupum, þá vil jeg segja að þeir eigi ekki skilið að fá að lifa. * Presturinn: Mikið fjaskalega feitt svín eigið þjer þarna. Bóndinn: Já, það segið þjer satt prestur góður, þess væri oskandi að við værum einsvel búnir undir dauða okkar einsog það. T. G. ÝMISLEGT. # Eíkisskuldir i Frakklandi eru hærri en í nokkru öðru landi í heiminum, sem sje 14,208 mill. krónur, en af stórríkjum í Evrópu hefir þýzkaland minnstar ríkisskuldir, eru þær þó ekkert lítilræði 558 mill. kr. Ríkisskuldir Englands eru 12,615 mill. kr.. í Rússlands 9,688 mill. kr., Ítalíu 8,165 mill. kr., Austurríkis með j Ungveqalandi 6,208 mill. kr. I _ Við þessar stórkostlegu ríkisskuldir hvílir ákafleg útgjalda ( byrði á þjóðunum. þó ekki sje reiknað nema 4 °/o þá eru rent- urnar af ríkisskuldum Frakklands 568,.: mill. kr., sem þjóðin verður árlega að greiða ofan á allar aðrar landsþarfir. pýzkaland sem skuldur minnst af þessum 5 ríkjum verður þó að svara árlega í rentu af ríkisskuldum 22,3 mill. kr. * $: "4: j Herkostnaður ríkjanna í Evrópu er hræðilegur, t. d. hefir þýzka ríkið lánað 805 m'ill. kr. síðan 1875 til að auka her sinn og hervirki, fyrir utan ærna gjald, sern árlega er lagt á þjóðina, og fyrir utan þá 5 milliarda er þjóðverjar fengu við friðarsamn- inginn við Frakka 1871, og sem að miklu leyti voru brúkaðir til herbúnaðar. Fasti herinn á þýzkalandi er 1,113,000 manns. Auk þess eru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.